Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 08:01 Anníe Mist Þórisdóttur er ekki lengur meðal eiganda CrossFit Reykjavíkur þar sem hún og Katrin Tanja Davíðsdóttir hafa æft svo oft saman. Björgvin Karl Guðmundssin ræður nú ríkjum í stöðinni. @anniethorisdottir/@bk_gudmundsson Það eru stór tímamót hjá Anníe Mist Þórisdóttur og þá erum við ekki að tala um keppnisferilinn eða heimilislífið heldur viðskiptalífið. Anníe Mist á von á sínu þriðja barni og tók ekki þátt í síðasta CrossFit tímabili. Hún er líka að ganga í gegnum risastór tímamót utan heimilisins. Anníe Mist Þórisdóttir kom ekki aðeins CrossFit íþróttinni á kortið á Íslandi þá hefur hún verið eigandi stærstu CrossFit stöðvar landsins undanfarin fimmtán ár. Anníe hefur verið meðal eiganda CrossFit Reykjavíkur frá 2010 en nú hefur hún ákveðið að selja sinn hlut. The Barbellspin vefurinn fjallar um þessa risafrétt úr íslenska CrossFit heiminum. Þar kemur fram að Anníe og meðeigendur hennar hafi á dögunum selt CrossFit stöðina sína til nýs eigendahóps. Meðal nýju kaupendanna er önnur risastjarna í CrossFit íþróttinni hér á landi. Björgvin Karl Guðmundsson, sem er oftast kallaður BKG í CrossFit heiminum, er nefnilega í nýja eigendahópnum. Blaðamaður Barbellspin ræðir við Þröst Ólason sem er líka í eigendahópnum. Hann segir að Björgvin Karl verði nýr aðalþjálfari CrossFit Reykjavíkur og mun stýra dagskrárgerð stöðvarinnar. Blaðamaður Barbellspin ýjar að því að ákvörðun Anníe um að selja tengist ósætti hennar við hvernig CrossFit samtökin hafi hagað sér ekki síst í kringum öryggismál og dauðsfallið hjá Lazar Dukic á heimsleikunum í fyrra. Anníe var ekki sú eina hjá CrossFit Reykjavík sem skráði sig ekki í The Open í ár því keppendalistinn frá stöðinni fór úr 165 árið 2024 niður aðeins í 58 keppendur í ár. Björgvin Karl tók hins vegar þátt þótt að honum hafi ekki tekist að komast á heimsleikana í tólfta sinn. Fyrrnefndur Þröstur Ólason var einnig með. Það má því búast við að mun fleiri verði með á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) CrossFit Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Sjá meira
Anníe Mist á von á sínu þriðja barni og tók ekki þátt í síðasta CrossFit tímabili. Hún er líka að ganga í gegnum risastór tímamót utan heimilisins. Anníe Mist Þórisdóttir kom ekki aðeins CrossFit íþróttinni á kortið á Íslandi þá hefur hún verið eigandi stærstu CrossFit stöðvar landsins undanfarin fimmtán ár. Anníe hefur verið meðal eiganda CrossFit Reykjavíkur frá 2010 en nú hefur hún ákveðið að selja sinn hlut. The Barbellspin vefurinn fjallar um þessa risafrétt úr íslenska CrossFit heiminum. Þar kemur fram að Anníe og meðeigendur hennar hafi á dögunum selt CrossFit stöðina sína til nýs eigendahóps. Meðal nýju kaupendanna er önnur risastjarna í CrossFit íþróttinni hér á landi. Björgvin Karl Guðmundsson, sem er oftast kallaður BKG í CrossFit heiminum, er nefnilega í nýja eigendahópnum. Blaðamaður Barbellspin ræðir við Þröst Ólason sem er líka í eigendahópnum. Hann segir að Björgvin Karl verði nýr aðalþjálfari CrossFit Reykjavíkur og mun stýra dagskrárgerð stöðvarinnar. Blaðamaður Barbellspin ýjar að því að ákvörðun Anníe um að selja tengist ósætti hennar við hvernig CrossFit samtökin hafi hagað sér ekki síst í kringum öryggismál og dauðsfallið hjá Lazar Dukic á heimsleikunum í fyrra. Anníe var ekki sú eina hjá CrossFit Reykjavík sem skráði sig ekki í The Open í ár því keppendalistinn frá stöðinni fór úr 165 árið 2024 niður aðeins í 58 keppendur í ár. Björgvin Karl tók hins vegar þátt þótt að honum hafi ekki tekist að komast á heimsleikana í tólfta sinn. Fyrrnefndur Þröstur Ólason var einnig með. Það má því búast við að mun fleiri verði með á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin)
CrossFit Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti