Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 08:01 Anníe Mist Þórisdóttur er ekki lengur meðal eiganda CrossFit Reykjavíkur þar sem hún og Katrin Tanja Davíðsdóttir hafa æft svo oft saman. Björgvin Karl Guðmundssin ræður nú ríkjum í stöðinni. @anniethorisdottir/@bk_gudmundsson Það eru stór tímamót hjá Anníe Mist Þórisdóttur og þá erum við ekki að tala um keppnisferilinn eða heimilislífið heldur viðskiptalífið. Anníe Mist á von á sínu þriðja barni og tók ekki þátt í síðasta CrossFit tímabili. Hún er líka að ganga í gegnum risastór tímamót utan heimilisins. Anníe Mist Þórisdóttir kom ekki aðeins CrossFit íþróttinni á kortið á Íslandi þá hefur hún verið eigandi stærstu CrossFit stöðvar landsins undanfarin fimmtán ár. Anníe hefur verið meðal eiganda CrossFit Reykjavíkur frá 2010 en nú hefur hún ákveðið að selja sinn hlut. The Barbellspin vefurinn fjallar um þessa risafrétt úr íslenska CrossFit heiminum. Þar kemur fram að Anníe og meðeigendur hennar hafi á dögunum selt CrossFit stöðina sína til nýs eigendahóps. Meðal nýju kaupendanna er önnur risastjarna í CrossFit íþróttinni hér á landi. Björgvin Karl Guðmundsson, sem er oftast kallaður BKG í CrossFit heiminum, er nefnilega í nýja eigendahópnum. Blaðamaður Barbellspin ræðir við Þröst Ólason sem er líka í eigendahópnum. Hann segir að Björgvin Karl verði nýr aðalþjálfari CrossFit Reykjavíkur og mun stýra dagskrárgerð stöðvarinnar. Blaðamaður Barbellspin ýjar að því að ákvörðun Anníe um að selja tengist ósætti hennar við hvernig CrossFit samtökin hafi hagað sér ekki síst í kringum öryggismál og dauðsfallið hjá Lazar Dukic á heimsleikunum í fyrra. Anníe var ekki sú eina hjá CrossFit Reykjavík sem skráði sig ekki í The Open í ár því keppendalistinn frá stöðinni fór úr 165 árið 2024 niður aðeins í 58 keppendur í ár. Björgvin Karl tók hins vegar þátt þótt að honum hafi ekki tekist að komast á heimsleikana í tólfta sinn. Fyrrnefndur Þröstur Ólason var einnig með. Það má því búast við að mun fleiri verði með á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) CrossFit Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Sjá meira
Anníe Mist á von á sínu þriðja barni og tók ekki þátt í síðasta CrossFit tímabili. Hún er líka að ganga í gegnum risastór tímamót utan heimilisins. Anníe Mist Þórisdóttir kom ekki aðeins CrossFit íþróttinni á kortið á Íslandi þá hefur hún verið eigandi stærstu CrossFit stöðvar landsins undanfarin fimmtán ár. Anníe hefur verið meðal eiganda CrossFit Reykjavíkur frá 2010 en nú hefur hún ákveðið að selja sinn hlut. The Barbellspin vefurinn fjallar um þessa risafrétt úr íslenska CrossFit heiminum. Þar kemur fram að Anníe og meðeigendur hennar hafi á dögunum selt CrossFit stöðina sína til nýs eigendahóps. Meðal nýju kaupendanna er önnur risastjarna í CrossFit íþróttinni hér á landi. Björgvin Karl Guðmundsson, sem er oftast kallaður BKG í CrossFit heiminum, er nefnilega í nýja eigendahópnum. Blaðamaður Barbellspin ræðir við Þröst Ólason sem er líka í eigendahópnum. Hann segir að Björgvin Karl verði nýr aðalþjálfari CrossFit Reykjavíkur og mun stýra dagskrárgerð stöðvarinnar. Blaðamaður Barbellspin ýjar að því að ákvörðun Anníe um að selja tengist ósætti hennar við hvernig CrossFit samtökin hafi hagað sér ekki síst í kringum öryggismál og dauðsfallið hjá Lazar Dukic á heimsleikunum í fyrra. Anníe var ekki sú eina hjá CrossFit Reykjavík sem skráði sig ekki í The Open í ár því keppendalistinn frá stöðinni fór úr 165 árið 2024 niður aðeins í 58 keppendur í ár. Björgvin Karl tók hins vegar þátt þótt að honum hafi ekki tekist að komast á heimsleikana í tólfta sinn. Fyrrnefndur Þröstur Ólason var einnig með. Það má því búast við að mun fleiri verði með á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin)
CrossFit Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Sjá meira