Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 08:30 Besta ráðið var að leggjast niður og leyfa býflugunum að fljúga yfir sig. @ESPNFC Það kom upp skondin uppákoma í fótboltaleik í Tansaníu á dögunum. Það er vissulega von á truflunum frá allskonar dýrum í Afríku en sjaldan hafa þau jafnmikil áhrif og í þessu tilfelli. Hlé þurfti að gera á leik City FC Abuja og JKU FC tansanísku borginni Babati. Allir þá lögðust niður í miðjum leik eftir sannkallaða býflugnaárás. Staðan var 1-1 og 77 mínútur liðnar af leiknum. Risastór býflugnahópur flaug yfir völlinn og besta ráðið til að sleppa sem best út úr þessu var að leggjast í grasið. Það gerðu líka allir, allt frá leikmönnum og dómurum alla leið til þeirra sem voru að mynda leikinn á hliðarlínunni. Varamennirnir leituðu líka skjóls undir varamannabekkjunum því svo ágengur var býflugnahópurinn. Það virðist þó vera sem að býflugurnar hafi bara flogið yfir völlinn sjálfan því áhorfendurnir virtist ekki kippa sér upp við þetta. Það er ekki komin formleg skýring á atburðinum en líkast þykir að óvenjulegt veður á svæðinu hafi fengið býflugurnar til að fljúga allar af stað í einu. Titringur frá leiknum sjálfum er önnur skýring. Býflugnahópurinn flaug síðan í burtu og menn gáfu klárað leikinn. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessari furðulegu heimsókn í miðjum fótboltaleik. A Tanzanian football match was halted as a swarm of bees passed by, forcing players, the technical area, camera crew, and match officials to lie flat on the ground to avoid stings 😳 (via @azamtvtz) pic.twitter.com/JwLfBN0TKC— ESPN FC (@ESPNFC) September 4, 2025 Tansanía Fótbolti Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Sjá meira
Það er vissulega von á truflunum frá allskonar dýrum í Afríku en sjaldan hafa þau jafnmikil áhrif og í þessu tilfelli. Hlé þurfti að gera á leik City FC Abuja og JKU FC tansanísku borginni Babati. Allir þá lögðust niður í miðjum leik eftir sannkallaða býflugnaárás. Staðan var 1-1 og 77 mínútur liðnar af leiknum. Risastór býflugnahópur flaug yfir völlinn og besta ráðið til að sleppa sem best út úr þessu var að leggjast í grasið. Það gerðu líka allir, allt frá leikmönnum og dómurum alla leið til þeirra sem voru að mynda leikinn á hliðarlínunni. Varamennirnir leituðu líka skjóls undir varamannabekkjunum því svo ágengur var býflugnahópurinn. Það virðist þó vera sem að býflugurnar hafi bara flogið yfir völlinn sjálfan því áhorfendurnir virtist ekki kippa sér upp við þetta. Það er ekki komin formleg skýring á atburðinum en líkast þykir að óvenjulegt veður á svæðinu hafi fengið býflugurnar til að fljúga allar af stað í einu. Titringur frá leiknum sjálfum er önnur skýring. Býflugnahópurinn flaug síðan í burtu og menn gáfu klárað leikinn. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessari furðulegu heimsókn í miðjum fótboltaleik. A Tanzanian football match was halted as a swarm of bees passed by, forcing players, the technical area, camera crew, and match officials to lie flat on the ground to avoid stings 😳 (via @azamtvtz) pic.twitter.com/JwLfBN0TKC— ESPN FC (@ESPNFC) September 4, 2025
Tansanía Fótbolti Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Sjá meira