„Ísland er eini óvinur okkar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. september 2025 12:17 Didier Deschamps ræddi erjur franska knattspyrnusambandsins og PSG á blaðamannafundi. Franco Arland - UEFA/UEFA via Getty Images Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakklands hefur verið harðlega gagnrýndur af stórliðinu þar í landi, Paris Saint-Germain, fyrir að velja tvo leikmenn liðsins í landsliðshópinn. Deschamps segir þó engar erjur milli landsliðsins og PSG, Frakkland eigi aðeins einn óvin og það er Ísland. Ousmané Dembélé og Lucas Hernández hafa báðir verið að glíma við meiðsli, að sögn PSG, en voru samt valdir í landsliðshópinn. Dembélé meiddist síðan í leik Frakklands gegn Úkraínu á föstudag og verður frá í mánuð hið minnsta. Þá meiddist Desiré Doué einnig, óvænt, en Hernández tók ekki þátt. PSG var mjög ósátt við að Dembélé og Hernández hafi verið valdir og sendi formlega kvörtun til franska knattspyrnusambandsins þar sem óskað var eftir breyttum starfsháttum hjá læknateymi landsliðsins. Landsliðsþjálfarinn Deschamps var spurður út í kvörtunina og hvort köldu blési milli landsliðsins og PSG. Hann þvertók fyrir það. „Þetta er búið og gert. Ég er miður mín yfir því hvernig fór með Ousmane og Dez, meiðslanna vegna og vegna þess að við missum tvo lykilleikmenn, en við höndluðum allt af fagmennsku eins og við gerum með alla leikmenn. Því miður gerðist þetta og meiðslin urðu hjá tveimur leikmönnum PSG, en PSG er ekki óvinur okkar og hefur aldrei verið. Þrátt fyrir að hagsmunir okkar stangist á. Ísland er eini óvinur okkar.“ Deschamps var þá spurður hvort hann myndi bregðast við gagnrýninni og breyta starfsháttum læknateymisins, en hann sagði enga vankanta að finna þar. „Samkvæmt reglum skiluðu allir leikmenn inn skýrslu um líkamlegt ástand. Þar voru aðeins tveir meiddir leikmenn, William Saliba og Rayan Cherki, sem ég valdi ekki vegna þess að þeir eru meiddir“ sagði Deschamps og gaf þar í skyn að hvorki PSG né leikmennirnir hefðu látið vita af meiðslum áður. Franski boltinn Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sjá meira
Ousmané Dembélé og Lucas Hernández hafa báðir verið að glíma við meiðsli, að sögn PSG, en voru samt valdir í landsliðshópinn. Dembélé meiddist síðan í leik Frakklands gegn Úkraínu á föstudag og verður frá í mánuð hið minnsta. Þá meiddist Desiré Doué einnig, óvænt, en Hernández tók ekki þátt. PSG var mjög ósátt við að Dembélé og Hernández hafi verið valdir og sendi formlega kvörtun til franska knattspyrnusambandsins þar sem óskað var eftir breyttum starfsháttum hjá læknateymi landsliðsins. Landsliðsþjálfarinn Deschamps var spurður út í kvörtunina og hvort köldu blési milli landsliðsins og PSG. Hann þvertók fyrir það. „Þetta er búið og gert. Ég er miður mín yfir því hvernig fór með Ousmane og Dez, meiðslanna vegna og vegna þess að við missum tvo lykilleikmenn, en við höndluðum allt af fagmennsku eins og við gerum með alla leikmenn. Því miður gerðist þetta og meiðslin urðu hjá tveimur leikmönnum PSG, en PSG er ekki óvinur okkar og hefur aldrei verið. Þrátt fyrir að hagsmunir okkar stangist á. Ísland er eini óvinur okkar.“ Deschamps var þá spurður hvort hann myndi bregðast við gagnrýninni og breyta starfsháttum læknateymisins, en hann sagði enga vankanta að finna þar. „Samkvæmt reglum skiluðu allir leikmenn inn skýrslu um líkamlegt ástand. Þar voru aðeins tveir meiddir leikmenn, William Saliba og Rayan Cherki, sem ég valdi ekki vegna þess að þeir eru meiddir“ sagði Deschamps og gaf þar í skyn að hvorki PSG né leikmennirnir hefðu látið vita af meiðslum áður.
Franski boltinn Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sjá meira