Innherji

Vilja að ráð­herra fái heimild til að hefja sölu á hlutum ríkisins í Lands­bankanum

Hörður Ægisson skrifar
Hildur Sverrisdóttir er einn af tíu flutningsmönnum úr þingflokki Sjálfstæðisflokksins sem standa að baki frumvarpinu.
Hildur Sverrisdóttir er einn af tíu flutningsmönnum úr þingflokki Sjálfstæðisflokksins sem standa að baki frumvarpinu. Vísir/Einar

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp um að fjármála- og efnahagsráðherra fái heimild til að selja eignarhluti ríkissjóðs í Landsbankanum í gegnum almennt markaðssett útboð, sambærilegt því og var gert í nýafstaðinni sölu á Íslandsbanka. Greinendur hafa áætlað að virði alls eignarhlutar ríkisins í Landsbankanum gæti verið yfir 350 milljarðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×