Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. september 2025 19:14 Allsherjarþingið var sett á þriðjudaginn síðasta. Getty Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti með yfirburðum ályktun sem er ætlað að blása nýju lífi í tveggja ríkja lausn í Palestínu og Ísrael. Ísland greiddi atkvæði með ályktuninni sem var samþykkt innan við sólarhring frá því að haft var eftir Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels að það yrði aldrei palestínskt ríki. Ályktunin ber heitið New York-yfirlýsingin og kveður á um að þjóðir heimsins skuli stíga „áþreifanleg, tímanleg og óafturkræf skref“ í átt að tveggja ríkja lausn. 142 þjóðir greiddu atkvæði með ályktuninni, tólf sátu hjá og tíu greiddu atkvæði gegn henni, þeirra á meðal Ísrael og Bandaríkin. Frakkar lögðu ályktunina fram í samvinnu við Sáda. Hún er samkvæmt erlendum miðlum vandlega unnin málamiðlun þar sem Arabaríki fordæma árásir Hamasliða í október ársins 2023 harkalega í skiptum fyrir ótvíræðan stuðning við palestínskt ríki. Markið er samkvæmt Guardian að sýna Ísraelsmönnum og Bandaríkjamönnum að þeir séu einir um afstöðu sína gegn langvarandi lausn á átökunum. Í yfirlýsingunni lýsir alþjóðasamfélagið yfir stuðningi við stjórn Þjóðarráðs Palestínu á Vesturbakkanum og Gasa. Þjóðarráðið fer þegar með stjórn í þeim hluta hins hernumda Vesturbakka sem Ísraelsmenn hafa ekki algjörlega lagt undir sig. Kosningin fór fram til undirbúnings ráðstefnu um málefni Palestínu sem fer fram í næstu viku. Frakkland, Bretland, Kanada og Ástralía eru á meðal ríkja sem hafa tilkynnt um að þau hyggist viðurkenna Palestínuríki á ráðstefnunni. Þessi áform hafa þó ekki fallið vel í kramið hjá Ísraelsmönnum. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra sagði í gær að það væri útilokað að Ísrael myndi nokkurn tíma viðurkenna palestínskt ríki. Í dag viðurkenna um þrír fjórðu ríkja heims sjálfstæði Palestínu. Sameinuðu þjóðirnar Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Ályktunin ber heitið New York-yfirlýsingin og kveður á um að þjóðir heimsins skuli stíga „áþreifanleg, tímanleg og óafturkræf skref“ í átt að tveggja ríkja lausn. 142 þjóðir greiddu atkvæði með ályktuninni, tólf sátu hjá og tíu greiddu atkvæði gegn henni, þeirra á meðal Ísrael og Bandaríkin. Frakkar lögðu ályktunina fram í samvinnu við Sáda. Hún er samkvæmt erlendum miðlum vandlega unnin málamiðlun þar sem Arabaríki fordæma árásir Hamasliða í október ársins 2023 harkalega í skiptum fyrir ótvíræðan stuðning við palestínskt ríki. Markið er samkvæmt Guardian að sýna Ísraelsmönnum og Bandaríkjamönnum að þeir séu einir um afstöðu sína gegn langvarandi lausn á átökunum. Í yfirlýsingunni lýsir alþjóðasamfélagið yfir stuðningi við stjórn Þjóðarráðs Palestínu á Vesturbakkanum og Gasa. Þjóðarráðið fer þegar með stjórn í þeim hluta hins hernumda Vesturbakka sem Ísraelsmenn hafa ekki algjörlega lagt undir sig. Kosningin fór fram til undirbúnings ráðstefnu um málefni Palestínu sem fer fram í næstu viku. Frakkland, Bretland, Kanada og Ástralía eru á meðal ríkja sem hafa tilkynnt um að þau hyggist viðurkenna Palestínuríki á ráðstefnunni. Þessi áform hafa þó ekki fallið vel í kramið hjá Ísraelsmönnum. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra sagði í gær að það væri útilokað að Ísrael myndi nokkurn tíma viðurkenna palestínskt ríki. Í dag viðurkenna um þrír fjórðu ríkja heims sjálfstæði Palestínu.
Sameinuðu þjóðirnar Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira