Innlent

Fangelsis­mál í krísu og rann­sókn á morðinu á Kirk

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Hádegisfréttir á Bylgjunni, alla daga ársins klukkan 12.
Hádegisfréttir á Bylgjunni, alla daga ársins klukkan 12. Vísir

Fangelsismál á Íslandi eru í langvinnri kerfislægri krísu að mati forstöðumanna fangelsa sem sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna málsins í gær. 

Rætt verður við formann Fangavarðafélags Íslands í hádegisfréttum Bylgjunnar. 

Við fjöllum um nýjustu vendingar í rannsókn á morðinu á Charlie Kirk en morðingi hans hefur verið handsamaður. Við greinum auk þess frá nýjustu tíðindum af íbúafjölda í Bláskógabyggð og ræðum við bæjarstjóra Fjarðabyggðar vegna tíðra E. coli sýkinga í vatnsbóli Stöðvarfjarðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×