Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. september 2025 17:50 Sydney McLaughlin-Levrone er magnaður hlaupari. Sam Barnes/Sportsfile via Getty Images Hin bandaríska Sydney McLaughlin-Levrone, sexfaldur heimsmeistari í 400 metra grindahlaupi, varð heimsmeistari í 400 metra hlaupi á HM í Tókýó í dag. Þar með varð hún fyrsti hlauparinn til að vinna heimsmeistaratitil í báðum flokkum en Sydney tók þá umdeildu ákvörðun að skipta um grein og keppa frekar á flötu. „Þetta er æðislegt, þvílíkur heiður. Ég veit að margir efuðust um mig þegar ég skipti úr grind í flatt en á endanum hafði ég alltaf trú á sjálfri mér og minni þjálfun“ sagði Sydney, sem er nú staðfest í hugum margra sem besti eins hrings hlaupari sögunnar. SYDNEY MCLAUGHLIN-LEVRONE 🇺🇸 47.78s 🥇 | Championship Record | National RecordSecond fastest time in history. She’s whoever she thinks she is 🔥 pic.twitter.com/8PH589hS6x— NK (@Thereal_Nsikak) September 18, 2025 Hún varð aðeins fjórða konan til að hlaupa 400 metrana á minna en 48 sekúndum en Sydney hljóp á 47.78 sekúndum, sem er næst hraðasti tími sögunnar og aðeins átján sekúndubrotum frá heimsmeti Maritu Koch sem hefur staðið í fjörutíu ár. Þar með bætist enn einn titill í safn hennar, sem telur nú þegar tvö Ólympíugull og sex heimsmeistaratitla í 400 metra grindahlaupi. Eftir að hafa unnið mótið í Tókýó fyrr í dag talaði hún einnig um að keppa mögulega í báðum greinum á Ólympiuleikunum í Los Angeles 2028, ef skipulagið leyfir. Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira
Þar með varð hún fyrsti hlauparinn til að vinna heimsmeistaratitil í báðum flokkum en Sydney tók þá umdeildu ákvörðun að skipta um grein og keppa frekar á flötu. „Þetta er æðislegt, þvílíkur heiður. Ég veit að margir efuðust um mig þegar ég skipti úr grind í flatt en á endanum hafði ég alltaf trú á sjálfri mér og minni þjálfun“ sagði Sydney, sem er nú staðfest í hugum margra sem besti eins hrings hlaupari sögunnar. SYDNEY MCLAUGHLIN-LEVRONE 🇺🇸 47.78s 🥇 | Championship Record | National RecordSecond fastest time in history. She’s whoever she thinks she is 🔥 pic.twitter.com/8PH589hS6x— NK (@Thereal_Nsikak) September 18, 2025 Hún varð aðeins fjórða konan til að hlaupa 400 metrana á minna en 48 sekúndum en Sydney hljóp á 47.78 sekúndum, sem er næst hraðasti tími sögunnar og aðeins átján sekúndubrotum frá heimsmeti Maritu Koch sem hefur staðið í fjörutíu ár. Þar með bætist enn einn titill í safn hennar, sem telur nú þegar tvö Ólympíugull og sex heimsmeistaratitla í 400 metra grindahlaupi. Eftir að hafa unnið mótið í Tókýó fyrr í dag talaði hún einnig um að keppa mögulega í báðum greinum á Ólympiuleikunum í Los Angeles 2028, ef skipulagið leyfir.
Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira