Innherji

Röng og „til­efnis­laus að­dróttun“ að SKE hafi verið blekkt til sátta­viðræðna

Hörður Ægisson skrifar
Hörður Arnarson er forstjóri Landsvirkjunnar. Orkufyrirtækið segir að það hafi talið allar forsendur til að ljúka málinu gagnvart Samkeppniseftirlitinu með sátt.
Hörður Arnarson er forstjóri Landsvirkjunnar. Orkufyrirtækið segir að það hafi talið allar forsendur til að ljúka málinu gagnvart Samkeppniseftirlitinu með sátt. Vísir/Sigurjón

Það er „einfaldlega óumdeild staðreynd“ að markaður fyrir flutningstöp hefur aldrei áður verið skilgreindur hér á landi, að sögn Landsvirkjunar, og ekkert í innanhúsgögnum fyrirtækisins gaf „minnsta tilefni“ til að sjá fyrir að Samkeppniseftirlitið myndi álíta kaup Landsnets sem sérstakan markað. Landsvirkjun hefur kært ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta orkufyrirtækið vegna „alvarlegra brota“ á samkeppnislögum en í bréfi lögmanns þess segir að ályktanir eftirlitsins um að Landsvirkjun hafi af ásetningu brotið gegn banni við markaðsráðandi stöðu vera „einstaklega ámælisverðar.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×