Fyrirgefur morðingjanum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. september 2025 23:11 Erika Kirk hélt tilfinningaþrungna ræðu á minningarathöfninni. AP Erika Kirk fyrirgefur manninum sem myrti eiginmann hennar. Kristur sjálfur hefði gert slíkt hið sama, sem og Charlie Kirk maður hennar heitinn. Hún segir að svarið við hatri sé ekki frekara hatur, heldur kærleikur og ást. „Þessi ungi maður. Þessi ungi maður,“ sagði Erika í tilfinningaþrunginni ræðu sinni á minningarathöfn Charlie í kvöld. „Á krossinum sagði frelsari vor: „Faðir, fyrirgef þeim, því þeir vita ekki hvað þeir gjöra“. Þessi ungi maður, ég fyrirgef honum,“ sagði Erika og uppskar standandi lófatak á leikvanginum. „Ég fyrirgef honum af því það hefði Kristur gert, og það hefði Charlie gert. Svarið við hatri er ekki hatur, svarið sem við þekkjum úr fagnaðarerindinu er kærleikur, og alltaf kærleikur. Kærleikur fyrir óvini okkar, og kærleikur fyrir þá sem ofsækja okkur.“ If you watch one thing today, let it be this — the truly remarkable display of grace and compassion from Mrs. Erika Kirk as she forgives her husband's assassin because that's what Christ would do.We love you, Erika. pic.twitter.com/EsSUgeJx1F— Rapid Response 47 (@RapidResponse47) September 21, 2025 Þá sagði hún að heimurinn þyrfti á samtökunum Turning point USA að halda. Heimurinn þyrfti samtök sem gætu beint ungu fólki frá veginum til eymdar og syndar, og beint því frekar í áttina að sannleikanum og fegurð. Hún væri gríðarlega stolt af því að vera tekin við sem forstjóri samtakanna. Hún og Charlie hefðu haft sömu ástríðu fyrir málefninu, og nú væri verkefni hans orðið verkefni hennar. Morðið á Charlie Kirk Bandaríkin Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Sjá meira
„Þessi ungi maður. Þessi ungi maður,“ sagði Erika í tilfinningaþrunginni ræðu sinni á minningarathöfn Charlie í kvöld. „Á krossinum sagði frelsari vor: „Faðir, fyrirgef þeim, því þeir vita ekki hvað þeir gjöra“. Þessi ungi maður, ég fyrirgef honum,“ sagði Erika og uppskar standandi lófatak á leikvanginum. „Ég fyrirgef honum af því það hefði Kristur gert, og það hefði Charlie gert. Svarið við hatri er ekki hatur, svarið sem við þekkjum úr fagnaðarerindinu er kærleikur, og alltaf kærleikur. Kærleikur fyrir óvini okkar, og kærleikur fyrir þá sem ofsækja okkur.“ If you watch one thing today, let it be this — the truly remarkable display of grace and compassion from Mrs. Erika Kirk as she forgives her husband's assassin because that's what Christ would do.We love you, Erika. pic.twitter.com/EsSUgeJx1F— Rapid Response 47 (@RapidResponse47) September 21, 2025 Þá sagði hún að heimurinn þyrfti á samtökunum Turning point USA að halda. Heimurinn þyrfti samtök sem gætu beint ungu fólki frá veginum til eymdar og syndar, og beint því frekar í áttina að sannleikanum og fegurð. Hún væri gríðarlega stolt af því að vera tekin við sem forstjóri samtakanna. Hún og Charlie hefðu haft sömu ástríðu fyrir málefninu, og nú væri verkefni hans orðið verkefni hennar.
Morðið á Charlie Kirk Bandaríkin Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Sjá meira