Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Sindri Sverrisson skrifar 23. september 2025 10:00 Framtíðarleikmenn stórvelda? Mohamed Dabone (t.v.) er enn 13 ára en búinn að spila æfingaleik með Barcelona. Moussa Balla Traoré (t.h.) er 11 ára og kominn í U14-lið Real Madrid. Samsett/Getty/Real Madrid Á meðan að erkifjendurnir í Barcelona undirbúa að koma hinum 13 ára gamla og 210 sentímetra Mohamed Dabone inn í sitt lið hefur Real Madrid nú fengið 11 ára strák sem virðist ekki heldur nein smásmíði. Dabone hefur þegar fengið að spreyta sig í æfingaleik með aðalliði Barcelona og samkvæmt spænskum miðlum vinna Börsungar nú að því að fá leyfi fyrir því að hann spili í efstu deild Spánar og Euroleague. Dabone kom til Barcelona frá Búrkína Fasó árið 2022 og verður 14 í næsta mánuði en samkvæmt spænskum lögum þurfa krakkar að hafa náð 16 ára aldri til að mega vinna. Joan Penarroya, þjálfari Barcelona, mun hafa íhugað að láta Dabone spila strax á síðustu leiktíð en samkvæmt Cadena SER strandaði það á leyfismálum sem nú er í vinnslu að klára. Nú gæti svo annar ungur strákur farið að vekja athygli, eftir að Real fékk hinn 11 ára Moussa Balla Traoré. ¡SOLO TIENE 11 AÑOS! 🤯🏀 Moussa Balla Traore nació el 24 de octubre de 2013 en Mali y recientemente fichó por la cantera de Real Madrid Baloncesto.👉 Jugará el Infantil A con el Merengue. pic.twitter.com/nKSKwN39lO— TNT Sports Argentina (@TNTSportsAR) September 22, 2025 Myndin af honum á heimasíðu Real hefur að minnsta kosti strax vakið mikla athygli þar sem netverjum þykir hann hafa ansi mikla líkamlega burði og grínast með að hann hljóti frekar að eiga 11 ára son sjálfur. Traoré, sem er frá Malí, verður ekki 18 ára fyrr en 24. október 2031. Honum er ætlað að spila með U14-liði Real til að byrja með en spænskir miðlar segja alveg ljóst að hann standi upp úr hvað líkamlega burði snertir. Það verður svo að koma í ljós hvort að Dabone eða Traoré takist að slá metið sem Bassala Bagayoko frá Malí setti vorið 2021, þegar hann varð yngsti leikmaður í sögu ACB-deildarinnar með því að spila fyrir Fuenlabrada, aðeins 14 ára og 7 mánaða gamall. Spænski körfuboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Dabone hefur þegar fengið að spreyta sig í æfingaleik með aðalliði Barcelona og samkvæmt spænskum miðlum vinna Börsungar nú að því að fá leyfi fyrir því að hann spili í efstu deild Spánar og Euroleague. Dabone kom til Barcelona frá Búrkína Fasó árið 2022 og verður 14 í næsta mánuði en samkvæmt spænskum lögum þurfa krakkar að hafa náð 16 ára aldri til að mega vinna. Joan Penarroya, þjálfari Barcelona, mun hafa íhugað að láta Dabone spila strax á síðustu leiktíð en samkvæmt Cadena SER strandaði það á leyfismálum sem nú er í vinnslu að klára. Nú gæti svo annar ungur strákur farið að vekja athygli, eftir að Real fékk hinn 11 ára Moussa Balla Traoré. ¡SOLO TIENE 11 AÑOS! 🤯🏀 Moussa Balla Traore nació el 24 de octubre de 2013 en Mali y recientemente fichó por la cantera de Real Madrid Baloncesto.👉 Jugará el Infantil A con el Merengue. pic.twitter.com/nKSKwN39lO— TNT Sports Argentina (@TNTSportsAR) September 22, 2025 Myndin af honum á heimasíðu Real hefur að minnsta kosti strax vakið mikla athygli þar sem netverjum þykir hann hafa ansi mikla líkamlega burði og grínast með að hann hljóti frekar að eiga 11 ára son sjálfur. Traoré, sem er frá Malí, verður ekki 18 ára fyrr en 24. október 2031. Honum er ætlað að spila með U14-liði Real til að byrja með en spænskir miðlar segja alveg ljóst að hann standi upp úr hvað líkamlega burði snertir. Það verður svo að koma í ljós hvort að Dabone eða Traoré takist að slá metið sem Bassala Bagayoko frá Malí setti vorið 2021, þegar hann varð yngsti leikmaður í sögu ACB-deildarinnar með því að spila fyrir Fuenlabrada, aðeins 14 ára og 7 mánaða gamall.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum