Holskefla í kortunum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 23. september 2025 22:02 Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir spár um fjölgun krabbameinsgreininga kalla á viðbrögð stjórnvalda. Vísir/Sigurjón Krabbameinstilfellum á Íslandi mun fjölga um meira en helming á næstu tveimur áratugum ef spár ganga eftir. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins hefur áhyggjur af því hvort heilbrigðiskerfið muni ráða við þennan fjölda sjúklinga og segir mikilvægt að brugðist sé við. Krabbameinsfélagið hefur birt nýjar tölur úr Krabbameinsskrá og spá sem nær til ársins 2045. Þar má sjá að spáð er 63% fjölgun nýrra krabbameinstilfella til ársins 2045. Árlega greinast 2.000 manns hér á landi með krabbamein en ef spár ganga eftir munu 3.500 manns greinast með krabbamein árið 2045. „Við höfum náttúrulega mestar áhyggjur af því að heilbrigðisþjónustan verði ekki tilbúin til þess að taka við þessari aukningu. Við hjá Krabbameinsfélaginu við erum búin að vara við þessum í langan tíma vegna þess að þetta er fyrirsjáanleg staða. Þarna er fyrst og fremst um það að ræða að meðalaldur þjóðarinnar er að hækka. Við erum með gríðarlega stóra árganga sem eru að eldast núna,“ segir Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Spár gera ráð fyrir verulegri fjölgun krabbameinstilfella hér á landi. Vísir/Sara Fjölgunin krabbameinstilfella verði hlutfallslega meiri Íslandi en á hinum Norðurlöndunum og í löndum Evrópusambandsins. „Okkur er auðvitað að fjölga og því auðvitað fylgir óhjákvæmilega að það verða fleiri mein. Þróunin er hins vegar langt umfram mannfjöldaþróunina.“ Krabbameinsfélagið stendur á fimmtudaginn fyrir málþingi þar sem ræddar verða nýjar tölur úr Krabbameinsskrár og rannsóknir.Vísir/Sigurjón Spár geri líka ráð fyrir því að af þeim sem fái krabbamein muni fleiri lifa af. „Góður fréttirnar eru svo að sama skapi að við erum að spá því að lifendum, þeim sem að verða á lífi árið 2045 en hafi fengið krabbamein, að þeim hafi fjölgað um 96%.“ Spár gera ráð fyrir að þeim sem fá krabbamein muni fleiri lifa lengur. Vísir/Sara Hún segir mikilvægt að stjórnvöld bregðist við. „Töluverður hluti þessa hóps mun þurfa krabbameinsmeðferð kannski ævilangt og margir munu líka þurfa sérhæfða þjónustu vegna aukaverkana eftir annað hvort krabbameinið sjálft eða krabbameinsmeðferðir. Við höfum í raun og veru ekki stígið þau skref sem að þarf að stíga til þess að við getum auðveldlega tekið við þessari aukningu.“ Krabbamein Heilbrigðismál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Krabbameinsfélagið hefur birt nýjar tölur úr Krabbameinsskrá og spá sem nær til ársins 2045. Þar má sjá að spáð er 63% fjölgun nýrra krabbameinstilfella til ársins 2045. Árlega greinast 2.000 manns hér á landi með krabbamein en ef spár ganga eftir munu 3.500 manns greinast með krabbamein árið 2045. „Við höfum náttúrulega mestar áhyggjur af því að heilbrigðisþjónustan verði ekki tilbúin til þess að taka við þessari aukningu. Við hjá Krabbameinsfélaginu við erum búin að vara við þessum í langan tíma vegna þess að þetta er fyrirsjáanleg staða. Þarna er fyrst og fremst um það að ræða að meðalaldur þjóðarinnar er að hækka. Við erum með gríðarlega stóra árganga sem eru að eldast núna,“ segir Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Spár gera ráð fyrir verulegri fjölgun krabbameinstilfella hér á landi. Vísir/Sara Fjölgunin krabbameinstilfella verði hlutfallslega meiri Íslandi en á hinum Norðurlöndunum og í löndum Evrópusambandsins. „Okkur er auðvitað að fjölga og því auðvitað fylgir óhjákvæmilega að það verða fleiri mein. Þróunin er hins vegar langt umfram mannfjöldaþróunina.“ Krabbameinsfélagið stendur á fimmtudaginn fyrir málþingi þar sem ræddar verða nýjar tölur úr Krabbameinsskrár og rannsóknir.Vísir/Sigurjón Spár geri líka ráð fyrir því að af þeim sem fái krabbamein muni fleiri lifa af. „Góður fréttirnar eru svo að sama skapi að við erum að spá því að lifendum, þeim sem að verða á lífi árið 2045 en hafi fengið krabbamein, að þeim hafi fjölgað um 96%.“ Spár gera ráð fyrir að þeim sem fá krabbamein muni fleiri lifa lengur. Vísir/Sara Hún segir mikilvægt að stjórnvöld bregðist við. „Töluverður hluti þessa hóps mun þurfa krabbameinsmeðferð kannski ævilangt og margir munu líka þurfa sérhæfða þjónustu vegna aukaverkana eftir annað hvort krabbameinið sjálft eða krabbameinsmeðferðir. Við höfum í raun og veru ekki stígið þau skref sem að þarf að stíga til þess að við getum auðveldlega tekið við þessari aukningu.“
Krabbamein Heilbrigðismál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira