Snaps teygir anga sína út á Hlemm Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 30. september 2025 19:56 Skilti hefur verið komið fyrir á nýjum bás Snaps. Vísir/Árni Veitingastaðurinn Snaps teygir nú anga sína á Hlemm Mathöll. Rekstrarstjóri staðarins vonast til að hægt verði að opna staðinn í byrjun nóvember. „Við erum komnir með spjald í rúðu mathallarinnar. Það er allavegana á döfinni,“ segir Þórir Helgi Bergsson, rekstrarstjóri Snaps, í samtali við fréttastofu. Þeim var boðið pláss í mathöllinni fyrir hálfum mánuði og ákváðu að grípa tækifærið. Fyrir var þar staðurinn Nony & Tony í eigu Jóns Arnars Guðbrandssonar. Honum var lokað og stuttu síðar fengu forsvarsmenn Snaps boð um að hefja starfsemi í básnum. „Þetta kom svolítið snöggt upp og okkur var boðið rýmið. Hlemmur er skemmtilegur staður og allt svo fallegt þarna í kring. Þetta kom upp í hendurnar á okkur að fá þetta og við ákváðum að slá til,“ segir Þórir. Hér áður var Nony & Tony og þar áður Skál.Vísir/Árni Þau bíði nú eftir öllum tilskyldum leyfum en vonast til að geta opnað staðinn í byrjun nóvember. Tilvonandi viðskiptavinir geta búist við hinum klassíska Snaps-seðli en segir Þórir samt ætla einnig að leyfa sér að hafa smá gaman. „Þetta verður allt minna í sniðum en það sem ég hafði hugsað að brönsinn kæmi þarna niður eftir, allavegana um helgar til að byrja með,“ segir hann. „Þetta verður samt smá óhefðbundið líka, við ætlum að leika okkur líka.“ Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
„Við erum komnir með spjald í rúðu mathallarinnar. Það er allavegana á döfinni,“ segir Þórir Helgi Bergsson, rekstrarstjóri Snaps, í samtali við fréttastofu. Þeim var boðið pláss í mathöllinni fyrir hálfum mánuði og ákváðu að grípa tækifærið. Fyrir var þar staðurinn Nony & Tony í eigu Jóns Arnars Guðbrandssonar. Honum var lokað og stuttu síðar fengu forsvarsmenn Snaps boð um að hefja starfsemi í básnum. „Þetta kom svolítið snöggt upp og okkur var boðið rýmið. Hlemmur er skemmtilegur staður og allt svo fallegt þarna í kring. Þetta kom upp í hendurnar á okkur að fá þetta og við ákváðum að slá til,“ segir Þórir. Hér áður var Nony & Tony og þar áður Skál.Vísir/Árni Þau bíði nú eftir öllum tilskyldum leyfum en vonast til að geta opnað staðinn í byrjun nóvember. Tilvonandi viðskiptavinir geta búist við hinum klassíska Snaps-seðli en segir Þórir samt ætla einnig að leyfa sér að hafa smá gaman. „Þetta verður allt minna í sniðum en það sem ég hafði hugsað að brönsinn kæmi þarna niður eftir, allavegana um helgar til að byrja með,“ segir hann. „Þetta verður samt smá óhefðbundið líka, við ætlum að leika okkur líka.“
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira