Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2025 06:32 Knapinn Anna Lisa Zingsheim sýndi Glað og er miður sín vegna málsins. @anna.zings Hesturinn Glaður frá Kálfhóli féll á lyfjaprófi á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í sumar og góður árangurs hans hefur verið felldur úr gildi. Knapinn er miður sín vegna málsins en sleppur við bann. Á mótinu voru framkvæmdar handahófskenndar lyfjaprófanir í samræmi við reglur FEI um lyfjanotkun í hrossum. Rannsóknarstofa FEI, greindi Cannabidiolicsýru (CBDA) í blóðsýni úr hestinum Glað. Eiðfaxi segir frá. Austurríski knapinn Anna Lisa Zingsheim sýndi Glað og náðu þau öðru sæti í tölti með einkunnina 8,39. Í frétt á heimasíðu FEIF um málið kemur fram að þar sem þetta var fyrsta brot og aðeins um er að ræða eitt lyf úr flokki þeirra sem ekki eru talin árangursaukandi, valdi Anna Lisa að málið ekki lengra. Það hefur í för með sér að allur árangur af viðkomandi móti er felldur niður en ekkert keppnisbann fylgir. View this post on Instagram A post shared by Anna Lisa Zingsheim (@anna.zings) Alltaf mjög varkár Í samtali við Eiðfaxa sagði Anna Lisa að niðurstaða lyfjaprófsins hafi komið henni algjörlega í opna skjöldu. „Ég fékk tilkynninguna þann 11. september og las skilaboðin mörgum sinnum, því ég gat ekki trúað þessu,“ sagði Anna Lísa. „Ég er alltaf mjög varkár með það hvað ég gef hestinum mínum, því maður er alltaf hræddur við að eitthvað svona geti gerst og ólögleg lyf leynist í fóðri eða öðru sem maður notar dags daglega, án þess að maður viti af því,“ sagði Anna Lísa. Fann ekkert sem gæti útskýrt þetta Hún athugaði allar vörurnar sem ég notaði og fóðrið, en fann ekkert sem gæti útskýrt þetta. Anna kannaði möguleikann á því að leita réttar síns en að hennar mati voru möguleikar hennar því afar takmarkaðir. „Ég hafði tvo kosti: annaðhvort að samþykkja niðurstöðuna, sætta mig við að árangur minn yrði þurrkaður út og greiða sekt, eða að óska eftir að annað sýni yrði prófað. Ef það hins vegar hefði reynst líka jákvætt hefði ég staðið frammi fyrir miklu hærri kostnaði og hugsanlegu keppnisbanni. Í ljósi þess að FEIF var ekki tilbúið að hjálpa mér að rannsaka hvort þessi efni gætu hugsanlega komið úr hálmundirburðinum fannst mér ég knúinn til að velja fyrri kostinn,“ sagði Anna Lísa. Mjög sár Anna Lisa segist vera mjög sár yfir niðurstöðunni og áhrifunum sem hún hefur haft. „Ég er mjög stolt af hestinum mínum og öllu sem við áorkuðum á heimsmeistaramótinu. Það er mjög sárt að missa þann árangur á þennan hátt. Mér líður að einhverju leyti eins og ég sé talin glæpamaður. Ég hef aldrei áður fundið fyrir jafn miklu hjálparleysi. Mér fannst skorta á mannúð og samkennd í ferlinu af hendi FEIF, og mér fannst ég ekki fá raunverulegt tækifæri til að skýra málið og hreinsa mig af ásökunum,“ sagði Anna. Hestaíþróttir Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Fleiri fréttir Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Sjá meira
Á mótinu voru framkvæmdar handahófskenndar lyfjaprófanir í samræmi við reglur FEI um lyfjanotkun í hrossum. Rannsóknarstofa FEI, greindi Cannabidiolicsýru (CBDA) í blóðsýni úr hestinum Glað. Eiðfaxi segir frá. Austurríski knapinn Anna Lisa Zingsheim sýndi Glað og náðu þau öðru sæti í tölti með einkunnina 8,39. Í frétt á heimasíðu FEIF um málið kemur fram að þar sem þetta var fyrsta brot og aðeins um er að ræða eitt lyf úr flokki þeirra sem ekki eru talin árangursaukandi, valdi Anna Lisa að málið ekki lengra. Það hefur í för með sér að allur árangur af viðkomandi móti er felldur niður en ekkert keppnisbann fylgir. View this post on Instagram A post shared by Anna Lisa Zingsheim (@anna.zings) Alltaf mjög varkár Í samtali við Eiðfaxa sagði Anna Lisa að niðurstaða lyfjaprófsins hafi komið henni algjörlega í opna skjöldu. „Ég fékk tilkynninguna þann 11. september og las skilaboðin mörgum sinnum, því ég gat ekki trúað þessu,“ sagði Anna Lísa. „Ég er alltaf mjög varkár með það hvað ég gef hestinum mínum, því maður er alltaf hræddur við að eitthvað svona geti gerst og ólögleg lyf leynist í fóðri eða öðru sem maður notar dags daglega, án þess að maður viti af því,“ sagði Anna Lísa. Fann ekkert sem gæti útskýrt þetta Hún athugaði allar vörurnar sem ég notaði og fóðrið, en fann ekkert sem gæti útskýrt þetta. Anna kannaði möguleikann á því að leita réttar síns en að hennar mati voru möguleikar hennar því afar takmarkaðir. „Ég hafði tvo kosti: annaðhvort að samþykkja niðurstöðuna, sætta mig við að árangur minn yrði þurrkaður út og greiða sekt, eða að óska eftir að annað sýni yrði prófað. Ef það hins vegar hefði reynst líka jákvætt hefði ég staðið frammi fyrir miklu hærri kostnaði og hugsanlegu keppnisbanni. Í ljósi þess að FEIF var ekki tilbúið að hjálpa mér að rannsaka hvort þessi efni gætu hugsanlega komið úr hálmundirburðinum fannst mér ég knúinn til að velja fyrri kostinn,“ sagði Anna Lísa. Mjög sár Anna Lisa segist vera mjög sár yfir niðurstöðunni og áhrifunum sem hún hefur haft. „Ég er mjög stolt af hestinum mínum og öllu sem við áorkuðum á heimsmeistaramótinu. Það er mjög sárt að missa þann árangur á þennan hátt. Mér líður að einhverju leyti eins og ég sé talin glæpamaður. Ég hef aldrei áður fundið fyrir jafn miklu hjálparleysi. Mér fannst skorta á mannúð og samkennd í ferlinu af hendi FEIF, og mér fannst ég ekki fá raunverulegt tækifæri til að skýra málið og hreinsa mig af ásökunum,“ sagði Anna.
Hestaíþróttir Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Fleiri fréttir Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Sjá meira