Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Kjartan Kjartansson skrifar 3. október 2025 10:29 Snorri Másson biðlar nú til samherja sinna í Miðflokknum um að kjósa sig í varaformannskjöri á flokksþingi síðar í þessum mánuði. Vísir/Anton Brink Þrjú eru um hituna í varaformannskjöri hjá Miðflokknum eftir að Snorri Másson tilkynnti um framboð sitt í dag. Áður höfðu Ingibjörg Davíðsdóttir, oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi, og Bergþór Ólason, sagst ætla að gefa kost á sér. Snorri greindi frá framboði sínu í færslu á samfélagsmiðli í morgun. Þar sagðist hann hafa fengið afar eindregna hvatningu frá flokksmönnum um að gefa kost á sér að undanförnu. „Niðurstaða mín er sú að fram sé komið raunverulegt ákall innan flokksins um endurnýjun í ásýnd forystunnar,“ skrifar Snorri. Mærði hann Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann sinn, sem hann sagði að byggi yfir meiri trúverðugleika en nokkur annar í íslenskum stjórnmálum. Hnýtti hann einnig í alþjóðavæðingu sem hann sagði misráðna. Hann gekk fyrst til liðs við Miðflokkinn í aðdraganda þingkosninga fyrir tæpu ári og leiddi lista hans í Reykjavíkurkjördæmi suður. Fyrir það hafði Snorri starfað sem bloggari og hlaðvarpsstjórnandi og þar áður sem þáttastjórnandi á Stöð 2 og blaðamaður á Mbl.is. Frambjóðandinn sætti harðri gagnrýni eftir umtalað viðtal í Kastljósi á Ríkisútvarpinu í byrjun síðasta mánaðar. Umræðuefnið var bakslag í málefnum hinsegin fólks en þar kvartaði Snorri undan því að hann og skoðanasystkini hans sættu skoðanakúgun vegna þess að þau vildu ekki viðurkenna tilvist trans fólks. Kosið verður um varaformann Miðflokksins á flokksþingi sem fer fram aðra helgi. Miðflokkurinn Alþingi Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Snorri greindi frá framboði sínu í færslu á samfélagsmiðli í morgun. Þar sagðist hann hafa fengið afar eindregna hvatningu frá flokksmönnum um að gefa kost á sér að undanförnu. „Niðurstaða mín er sú að fram sé komið raunverulegt ákall innan flokksins um endurnýjun í ásýnd forystunnar,“ skrifar Snorri. Mærði hann Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann sinn, sem hann sagði að byggi yfir meiri trúverðugleika en nokkur annar í íslenskum stjórnmálum. Hnýtti hann einnig í alþjóðavæðingu sem hann sagði misráðna. Hann gekk fyrst til liðs við Miðflokkinn í aðdraganda þingkosninga fyrir tæpu ári og leiddi lista hans í Reykjavíkurkjördæmi suður. Fyrir það hafði Snorri starfað sem bloggari og hlaðvarpsstjórnandi og þar áður sem þáttastjórnandi á Stöð 2 og blaðamaður á Mbl.is. Frambjóðandinn sætti harðri gagnrýni eftir umtalað viðtal í Kastljósi á Ríkisútvarpinu í byrjun síðasta mánaðar. Umræðuefnið var bakslag í málefnum hinsegin fólks en þar kvartaði Snorri undan því að hann og skoðanasystkini hans sættu skoðanakúgun vegna þess að þau vildu ekki viðurkenna tilvist trans fólks. Kosið verður um varaformann Miðflokksins á flokksþingi sem fer fram aðra helgi.
Miðflokkurinn Alþingi Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira