Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2025 19:02 Ange Yoan Bonny fagnar með Federico Di Marco. EPA/MATTEO BAZZI Inter fór létt með Cremonese í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Hinn 21 árs gamli Ange-Yoan Bonny gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt ásamt því að leggja upp hin þrjú. Lautaro Martínez kom sínum mönnum yfir strax á 6. mínútu. Nokkru mínútum síðar hélt Manuel Akanji að hann hefði tvöfaldað forystuna en markið dæmt af. Bonny, sem lagði upp fyrsta markið, tvöfaldaði forystu Inter á 38. mínútu, staðan 2-0 í hálfleik. Á 55. mínútu átti Bonny sendingu á Federico Dimarco sem skoraði þriðja markið. Segja má að Bonny hafi launað Dimarco greiðann en bakvörðurinn hafi lagt annað mark Inter upp. Ekki hafði langur tími liðið áður en fjórða markið var staðreynd, Nicolò Barella með markið eftir sendingu Bonny. Undir lok leiks minnkaði Federico Bonazzoli muninn fyrir gestina, lokatölur 4-1. Inter er nú með 12 stig í 4. sæti. AC Milan, Napoli og AS Roma eru einnig með 12 stig en eiga leik til góða. Í Þýskalandi unnu meistarar Bayern München 3-0 útisigur á Eintracht Frankfurt. Það tók Bæjara innan við mínútu að komast yfir. Luis Díaz með markið eftir sendingu Serge Gnabry.Jean-Matteo Bahoya hélt hann hefði jafnað metin en markið dæmt af þar sem boltinn fór í hendi Bahoya. Harry Kane kom Bayern yfir eftir sendingu frá Díaz og staðan 0-2 í hálfleik. Díaz bætti svo þriðja markinu við undir lok leiks. Bayern er sem fyrr með fullt hús stiga á toppi deildarinnar þegar sex umferðir eru búnar. Þar á eftir koma Borussia Dortmund með 14 stig, RB Leipzig með 13 stig og Bayer Leverkusen með 11 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira
Lautaro Martínez kom sínum mönnum yfir strax á 6. mínútu. Nokkru mínútum síðar hélt Manuel Akanji að hann hefði tvöfaldað forystuna en markið dæmt af. Bonny, sem lagði upp fyrsta markið, tvöfaldaði forystu Inter á 38. mínútu, staðan 2-0 í hálfleik. Á 55. mínútu átti Bonny sendingu á Federico Dimarco sem skoraði þriðja markið. Segja má að Bonny hafi launað Dimarco greiðann en bakvörðurinn hafi lagt annað mark Inter upp. Ekki hafði langur tími liðið áður en fjórða markið var staðreynd, Nicolò Barella með markið eftir sendingu Bonny. Undir lok leiks minnkaði Federico Bonazzoli muninn fyrir gestina, lokatölur 4-1. Inter er nú með 12 stig í 4. sæti. AC Milan, Napoli og AS Roma eru einnig með 12 stig en eiga leik til góða. Í Þýskalandi unnu meistarar Bayern München 3-0 útisigur á Eintracht Frankfurt. Það tók Bæjara innan við mínútu að komast yfir. Luis Díaz með markið eftir sendingu Serge Gnabry.Jean-Matteo Bahoya hélt hann hefði jafnað metin en markið dæmt af þar sem boltinn fór í hendi Bahoya. Harry Kane kom Bayern yfir eftir sendingu frá Díaz og staðan 0-2 í hálfleik. Díaz bætti svo þriðja markinu við undir lok leiks. Bayern er sem fyrr með fullt hús stiga á toppi deildarinnar þegar sex umferðir eru búnar. Þar á eftir koma Borussia Dortmund með 14 stig, RB Leipzig með 13 stig og Bayer Leverkusen með 11 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira