Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2025 09:32 Stefán Árni Pálsson heldur utan um keppnina á milli Tómasar Steindórssonar og Andra Más Eggertssonar. Sýn Sport Fyrsta greinin í Ólympíuleikum Bónus Extra-þáttarins var sýnd í þætti gærkvöldsins. Þeir Tómas Steindórsson og Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, ætla að keppa í hinum ýmsu íþróttum í þættinum í vetur. Fyrsta greinin var spretthlaup. „Það er komið að sextíu metra spretthlaupi. Tómas Steindórsson gegn Andra Má Eggertssyni. Andri, ert þú ekki svona sigurstranglegri,“ spurði Stefán Árni Pálsson en keppnin fór fram í frjálsíþróttahöll FH-inga. „Jú, ég myndi nú halda það og eiginlega bara rúmlega það. Ef ég hringa hann ekki þá er ég svekktur,“ sagði Andri fyrir hlaupið. Ég er svona eins og dísilvél „Þetta er eina keppnin hérna sem hann á mögulega einhvern séns í. Ég er hræddur um að sextíu metrarnir séu aðeins of stuttir fyrir mig til þess að ná fullum hraða. Ég er svona eins og dísilvél. Ég er hægur í gang,“ sagði Tómas. Klippa: Ólympíumót Extra: Grein númer eitt Stefán Árni Pálsson fékk Silju Úlfarsdóttur til að spá fyrir um hlaupið. „Það sem ég held að þið haldið er að Andri verði bara fyrstur frá byrjun. Ég ætla að veðja á Tomma fyrstu tuttugu metrana en svo er örugglega bensínið búið,“ sagði Silja. Það var samt Tómas sem náði að vinna með hörku endaspretti. „Andri. Hvað klikkaði,“ spurði Stefán Árni. Er þetta löglegt? „Hann tekur náttúrlega færri skref og hann tók stærri skref,“ sagði Andri svekktur. „Tómas, þetta þú bara settir allt í þetta. Þetta verkefni,“ sagði Stefán. „Gjörsamlega allt í þessu. Báðir nárarnir eru farnir núna. Svo að ég hrundi í markið. En þá var ég orðinn stífur,“ sagði Tómas. „En er það löglegt að fara inn í markið svo að gerði,“ spurði Andri. „Já, þetta var alveg löglegt,“ sagði Stefán. „Þú veist ekkert um það,“ sagði Andri frekar tapsár. Hér fyrir ofan má sjá keppnina hjá þeim. Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Þeir Tómas Steindórsson og Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, ætla að keppa í hinum ýmsu íþróttum í þættinum í vetur. Fyrsta greinin var spretthlaup. „Það er komið að sextíu metra spretthlaupi. Tómas Steindórsson gegn Andra Má Eggertssyni. Andri, ert þú ekki svona sigurstranglegri,“ spurði Stefán Árni Pálsson en keppnin fór fram í frjálsíþróttahöll FH-inga. „Jú, ég myndi nú halda það og eiginlega bara rúmlega það. Ef ég hringa hann ekki þá er ég svekktur,“ sagði Andri fyrir hlaupið. Ég er svona eins og dísilvél „Þetta er eina keppnin hérna sem hann á mögulega einhvern séns í. Ég er hræddur um að sextíu metrarnir séu aðeins of stuttir fyrir mig til þess að ná fullum hraða. Ég er svona eins og dísilvél. Ég er hægur í gang,“ sagði Tómas. Klippa: Ólympíumót Extra: Grein númer eitt Stefán Árni Pálsson fékk Silju Úlfarsdóttur til að spá fyrir um hlaupið. „Það sem ég held að þið haldið er að Andri verði bara fyrstur frá byrjun. Ég ætla að veðja á Tomma fyrstu tuttugu metrana en svo er örugglega bensínið búið,“ sagði Silja. Það var samt Tómas sem náði að vinna með hörku endaspretti. „Andri. Hvað klikkaði,“ spurði Stefán Árni. Er þetta löglegt? „Hann tekur náttúrlega færri skref og hann tók stærri skref,“ sagði Andri svekktur. „Tómas, þetta þú bara settir allt í þetta. Þetta verkefni,“ sagði Stefán. „Gjörsamlega allt í þessu. Báðir nárarnir eru farnir núna. Svo að ég hrundi í markið. En þá var ég orðinn stífur,“ sagði Tómas. „En er það löglegt að fara inn í markið svo að gerði,“ spurði Andri. „Já, þetta var alveg löglegt,“ sagði Stefán. „Þú veist ekkert um það,“ sagði Andri frekar tapsár. Hér fyrir ofan má sjá keppnina hjá þeim.
Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum