„Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2025 15:18 Luigi De Siervo, forstjóri Serie A, hefur svarað franska landsliðsmanninum. Getty/Domenico Cippitelli Franski landsliðsmaðurinn Adrien Rabiot er að undirbúa sig fyrir leiki á móti Aserbaídsjan og Íslandi í undankeppni en notaði tækifærið til að gagnrýna harðlega þá ákvörðun Knattspyrnusambands Evrópu að leyfa leik í ítölsku deildinni að fara fram í Ástralíu í febrúar. Þar mætast AC Milan og Como en Rabiot er leikmaður AC Milan. Franski miðjumaðurinn lýsti því sem „algjörri geðveiki“ að fljúga í tuttugu klukkustundir hvora leið fyrir leikinn í Perth, sem er á tímabelti sex klukkustundum á undan Ítalíu. Þetta eiga leikmenn ítölsku liðanna að gera í mikilvægum mánuði á tímabilinu. Luigi De Siervo, forstjóri Serie A, hefur nú svarað Rabiot. Hann gaf það í skyn að Rabiot ætti ekki að gleyma því að honum er borgað fyrir að sinna hlutverki, sem er að spila fótbolta. De Siervo bætti því síðan við að NFL, NBA, Tour de France og Giro d'Italia fari reglulega til útlanda: „Þetta er gert til að styrkja vöruna, ekki veikja hana,“ sagði De Siervo. Á mánudaginn ákvað UEFA einnig með semingi að leyfa Barcelona að spila deildarleik í La Liga í Miami í desember. „Þetta snýst allt um fjárhagslega samninga og að veita deildinni sýnileika, sem er sett ofar okkur [leikmönnunum],“ sagði Rabiot við franska dagblaðið Le Figaro. „Það er mikið talað um leikjadagskrá og velferð leikmanna, en þetta virðist allt vera mjög fáránlegt. Það er klikkun að ferðast svona langt fyrir leik milli tveggja ítalskra liða í Ástralíu. Við verðum samt bara að aðlagast, eins og alltaf.“ „Rabiot ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar og styðja betur það sem vinnuveitandi hans, AC Milan, hefur samþykkt og þrýst á um, að láta þennan leik fara fram erlendis,“ bætti De Siervo við í samtali við fjölmiðla á þingi Samtaka evrópskra knattspyrnufélaga (EFC) á miðvikudaginn. „Toppleikmenn, sem fá greitt í samræmi við það vinnuálag sem þeir sinna, ættu að skilja betur en aðrir að þetta er fórn sem hægt er að færa.“ Ítalski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Sjá meira
Þar mætast AC Milan og Como en Rabiot er leikmaður AC Milan. Franski miðjumaðurinn lýsti því sem „algjörri geðveiki“ að fljúga í tuttugu klukkustundir hvora leið fyrir leikinn í Perth, sem er á tímabelti sex klukkustundum á undan Ítalíu. Þetta eiga leikmenn ítölsku liðanna að gera í mikilvægum mánuði á tímabilinu. Luigi De Siervo, forstjóri Serie A, hefur nú svarað Rabiot. Hann gaf það í skyn að Rabiot ætti ekki að gleyma því að honum er borgað fyrir að sinna hlutverki, sem er að spila fótbolta. De Siervo bætti því síðan við að NFL, NBA, Tour de France og Giro d'Italia fari reglulega til útlanda: „Þetta er gert til að styrkja vöruna, ekki veikja hana,“ sagði De Siervo. Á mánudaginn ákvað UEFA einnig með semingi að leyfa Barcelona að spila deildarleik í La Liga í Miami í desember. „Þetta snýst allt um fjárhagslega samninga og að veita deildinni sýnileika, sem er sett ofar okkur [leikmönnunum],“ sagði Rabiot við franska dagblaðið Le Figaro. „Það er mikið talað um leikjadagskrá og velferð leikmanna, en þetta virðist allt vera mjög fáránlegt. Það er klikkun að ferðast svona langt fyrir leik milli tveggja ítalskra liða í Ástralíu. Við verðum samt bara að aðlagast, eins og alltaf.“ „Rabiot ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar og styðja betur það sem vinnuveitandi hans, AC Milan, hefur samþykkt og þrýst á um, að láta þennan leik fara fram erlendis,“ bætti De Siervo við í samtali við fjölmiðla á þingi Samtaka evrópskra knattspyrnufélaga (EFC) á miðvikudaginn. „Toppleikmenn, sem fá greitt í samræmi við það vinnuálag sem þeir sinna, ættu að skilja betur en aðrir að þetta er fórn sem hægt er að færa.“
Ítalski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Sjá meira