Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. október 2025 11:32 Krystal-Jade Freeman skoraði 24 stig í sigri Hauka á KR. vísir/anton Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna hafa mildast talsvert í afstöðu sinni til bandarísks leikmanns Íslandsmeistara Hauka, Krystal-Jade Freeman. Haukar unnu nýliða KR á Meistaravöllum, 70-92, í 2. umferð Bónus deildarinnar í fyrradag. Freeman skoraði 24 stig og nýtti níu af fjórtán skotum sínum. Þær Hallveig Jónsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir fannst ekki mikið til Freeman koma fyrst í stað en hafa skipt um skoðun. „Haddý sagði áðan: Djöfull er ég búin að éta sokk,“ sagði Berglind Gunnarsdóttir. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna - Umræða um Krystal-Jade Freeman „Okkur til varnar þá voru það eiginlegar orðnar opinberar upplýsingar að Haukar væru byrjaðir að leita annað. Við vorum búnar að sjá hana alveg hrottalega lélega á undirbúningstímabilinu. En hún er bara búin að vera drulluflott í þessum tveimur leikjum sem eru búnir af tímabilinu,“ sagði Hallveig. Hún er þó enn ekki alveg sannfærð um að Freeman sé rétti Bandaríkjamaðurinn fyrir Hauka. „Mér finnst hún ekki enn vera leikmaður sem passar beint inn í Haukaboltann. Það breytir ekki þeirri skoðun minni en hún er flottur leikmaður og sokkur á mig,“ sagði Hallveig. Í fyrstu tveimur deildarleikjum sínum fyrir Hauka er Freeman með 23,5 stig og 7,5 fráköst að meðaltali. Hún er með 69,6 prósent skotnýtingu inni í teig og með hundrað prósent nýtingu í þriggja stiga skotum og vítaskotum. Haukar eru með fullt hús stiga í 2. sæti Bónus deildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Grindavík í Ólafssal á þriðjudaginn. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild kvenna KR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Íslandsmeistarar Hauka sóttu nýliða KR heim í DHL-höllina að Meistaravöllum í Vesturbænum í annarri umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár. Jafnræði var með liðunum fram í þriðja leikhluta en þá dró í sundur og Haukur fóru með öruggan sigur af hólmi. 8. október 2025 20:58 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Sjá meira
Haukar unnu nýliða KR á Meistaravöllum, 70-92, í 2. umferð Bónus deildarinnar í fyrradag. Freeman skoraði 24 stig og nýtti níu af fjórtán skotum sínum. Þær Hallveig Jónsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir fannst ekki mikið til Freeman koma fyrst í stað en hafa skipt um skoðun. „Haddý sagði áðan: Djöfull er ég búin að éta sokk,“ sagði Berglind Gunnarsdóttir. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna - Umræða um Krystal-Jade Freeman „Okkur til varnar þá voru það eiginlegar orðnar opinberar upplýsingar að Haukar væru byrjaðir að leita annað. Við vorum búnar að sjá hana alveg hrottalega lélega á undirbúningstímabilinu. En hún er bara búin að vera drulluflott í þessum tveimur leikjum sem eru búnir af tímabilinu,“ sagði Hallveig. Hún er þó enn ekki alveg sannfærð um að Freeman sé rétti Bandaríkjamaðurinn fyrir Hauka. „Mér finnst hún ekki enn vera leikmaður sem passar beint inn í Haukaboltann. Það breytir ekki þeirri skoðun minni en hún er flottur leikmaður og sokkur á mig,“ sagði Hallveig. Í fyrstu tveimur deildarleikjum sínum fyrir Hauka er Freeman með 23,5 stig og 7,5 fráköst að meðaltali. Hún er með 69,6 prósent skotnýtingu inni í teig og með hundrað prósent nýtingu í þriggja stiga skotum og vítaskotum. Haukar eru með fullt hús stiga í 2. sæti Bónus deildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Grindavík í Ólafssal á þriðjudaginn. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild kvenna KR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Íslandsmeistarar Hauka sóttu nýliða KR heim í DHL-höllina að Meistaravöllum í Vesturbænum í annarri umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár. Jafnræði var með liðunum fram í þriðja leikhluta en þá dró í sundur og Haukur fóru með öruggan sigur af hólmi. 8. október 2025 20:58 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Sjá meira
Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Íslandsmeistarar Hauka sóttu nýliða KR heim í DHL-höllina að Meistaravöllum í Vesturbænum í annarri umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár. Jafnræði var með liðunum fram í þriðja leikhluta en þá dró í sundur og Haukur fóru með öruggan sigur af hólmi. 8. október 2025 20:58