Sæmundur heimsmeistari aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2025 08:31 Sæmundur Guðmundsson var hlaðinn verðlaunapeningum eftir frábæran dag og því full ástæða til að brosa. @kraftlyftingasamband_islands Sæmundur Guðmundsson átti frábæran dag þegar hann var fyrstur Íslendinga til að keppa á heimsmeistaramóti öldunga í klassískum kraftlyftingum sem stendur nú yfir í Höfðaborg í Suður-Afríku. Sæmundur tryggði sér heimsmeistaratitilinn í -83 kílóa M4 flokki en það er flokkur öldunga 70 til 79 ára. Sæmundur átti aldeilis flottan keppnisdag. Í hnébeygju lyfti hann best 150 kílóum sem skilaði honum gullinu þar. Í bekkpressu lyfti Sæmundur mest 90 kílóum, reyndi við 95 kíló í þriðju sem vildu ekki upp. Níutíu kílóin skiluðu Sæmundi silfri í bekkpressu. Í réttstöðulyftu opnaði Sæmundur á þægilegum 170 kílóum. Í lyftu tvö hækkaði hann um 10 kíló og fóru 180 kíló jafnlétt upp. Í lokalyftunni lyfti Sæmundur síðan 187,5 kílóum af öryggi. Sú lyfta skilaði honum gullinu í réttstöðulyftu. Samanlagður árangur Sæmundar var því 427,5 kíló sem tryggðu Sæmundi gull í samanlögðu og heimsmeistaratitilinn í annað árið í röð Þegar hann vann titilinn í fyrra þá fóru upp hjá honum 160 kíló í hnébeygju, 97,5 kíló í bekkpressu og 190 kíló í réttstöðulyftu eða 447,5 kíló samanlagt. Þetta skilaði honum gullverðlaunum í öllum flokkum. Hann hefur þannig unnið sjö af átta gullverðlaunum á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband Íslands (@kraftlyftingasamband_islands) Lyftingar Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Sæmundur tryggði sér heimsmeistaratitilinn í -83 kílóa M4 flokki en það er flokkur öldunga 70 til 79 ára. Sæmundur átti aldeilis flottan keppnisdag. Í hnébeygju lyfti hann best 150 kílóum sem skilaði honum gullinu þar. Í bekkpressu lyfti Sæmundur mest 90 kílóum, reyndi við 95 kíló í þriðju sem vildu ekki upp. Níutíu kílóin skiluðu Sæmundi silfri í bekkpressu. Í réttstöðulyftu opnaði Sæmundur á þægilegum 170 kílóum. Í lyftu tvö hækkaði hann um 10 kíló og fóru 180 kíló jafnlétt upp. Í lokalyftunni lyfti Sæmundur síðan 187,5 kílóum af öryggi. Sú lyfta skilaði honum gullinu í réttstöðulyftu. Samanlagður árangur Sæmundar var því 427,5 kíló sem tryggðu Sæmundi gull í samanlögðu og heimsmeistaratitilinn í annað árið í röð Þegar hann vann titilinn í fyrra þá fóru upp hjá honum 160 kíló í hnébeygju, 97,5 kíló í bekkpressu og 190 kíló í réttstöðulyftu eða 447,5 kíló samanlagt. Þetta skilaði honum gullverðlaunum í öllum flokkum. Hann hefur þannig unnið sjö af átta gullverðlaunum á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband Íslands (@kraftlyftingasamband_islands)
Lyftingar Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira