Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 14:32 Viktor Gyokeres og Alexander Isak sjást hér saman í varnarvegg á móti Sviss í gærkvöldi. Getty/Michael Campanella Svíar eru í slæmum málum í undankeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta eftir tap á móti Svisslendingum í mikilvægum leik. Sviss vann 2-0 sigur þökk sé vítaspyrnumarki Granit Xhaka á 65. mínútu og marki Johan Manzambi í uppbótatíma. Fyrir vikið er sænska landsliðið á botni riðilsins síns eftir þrjá leiki með aðeins eitt stig af níu mögulegum. Sviss hefur unnið alla þrjá leiki sína án þess að fá á sig mark, Kósóvó er með fjögur stig og Slóvenía er með einu stigi meira en Svíar. Svíar náðu engu skoti á markið í leiknum á móti Sviss þrátt fyrir að vera á heimavelli og vera með þá Alexander Isak og Viktor Gyökeres í framlínunni. Liverpool og Arsenal eyddu samanlagt meira en tvö hundruð milljónum punda í þessa tvo framherja fyrir tímabilið en þeir voru ósýnilegir í gærkvöldi þegar Svíarnir þurftu svo sannarlega á þeim að halda. Þeir náðu ekki skoti á mark í leiknum og töpuðu boltanum samanlagt 21 sinni. Báðir léku þeir allar níutíu mínúturnar. Isak reyndi eitt skot sem hitti ekki markið úr besta færi þeirra félaga og skapaði eitt skotfæri fyrir félaga sinn. Isak kom alls fjórum sinnum við boltann í teig Svisslendinga og snerti boltann alls 31 sinni í öllum leiknum. Gyökeres reyndi tvö skot en hvorugt þeirra hitti markið og annað þeirra var af mjög löngu færi. Hann bjó til tvö færi fyrir liðsfélaga sína. Gyökeres kom alls 33 sinnum við boltann í leiknum en bara tvisvar sinnum í vítateig andstæðinganna. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) HM 2026 í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Sviss vann 2-0 sigur þökk sé vítaspyrnumarki Granit Xhaka á 65. mínútu og marki Johan Manzambi í uppbótatíma. Fyrir vikið er sænska landsliðið á botni riðilsins síns eftir þrjá leiki með aðeins eitt stig af níu mögulegum. Sviss hefur unnið alla þrjá leiki sína án þess að fá á sig mark, Kósóvó er með fjögur stig og Slóvenía er með einu stigi meira en Svíar. Svíar náðu engu skoti á markið í leiknum á móti Sviss þrátt fyrir að vera á heimavelli og vera með þá Alexander Isak og Viktor Gyökeres í framlínunni. Liverpool og Arsenal eyddu samanlagt meira en tvö hundruð milljónum punda í þessa tvo framherja fyrir tímabilið en þeir voru ósýnilegir í gærkvöldi þegar Svíarnir þurftu svo sannarlega á þeim að halda. Þeir náðu ekki skoti á mark í leiknum og töpuðu boltanum samanlagt 21 sinni. Báðir léku þeir allar níutíu mínúturnar. Isak reyndi eitt skot sem hitti ekki markið úr besta færi þeirra félaga og skapaði eitt skotfæri fyrir félaga sinn. Isak kom alls fjórum sinnum við boltann í teig Svisslendinga og snerti boltann alls 31 sinni í öllum leiknum. Gyökeres reyndi tvö skot en hvorugt þeirra hitti markið og annað þeirra var af mjög löngu færi. Hann bjó til tvö færi fyrir liðsfélaga sína. Gyökeres kom alls 33 sinnum við boltann í leiknum en bara tvisvar sinnum í vítateig andstæðinganna. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira