Magavandamálin farin að trufla hana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 10:32 Andrea Kolbeinsdóttir er óhrædd við að tjá sig um vandamálið sem hún ætlar nú að leita sér hjálpar við. @andreakolbeins Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir skrifaði stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún segir frá því sem hefur verið að hrjá hana í ár. Hún ætlar að leita lausna og hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf. Andrea fór yfir málin eftir heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum þar sem hún náði þrettánda sætinu. „Síðan ég bókstaflega skeit á mig í Kaupmannahafnarmaraþoninu ætlaði ég svo mikið að sýna mig í hinu stóra markmiði ársins, en allt kom fyrir ekki. Þó að þrettánda sæti á HM sé ekki slæmur árangur átti ég mjög vonda upplifun í mjög löngu hlaupi,“ skrifaði Andrea. Það er orðið henni ljóst að magavandamálin eru farin að trufla hana og hennar undirbúning fyrir keppnir. „Ég hef alltaf verið með viðkvæman maga, en undanfarið hefur það farið versnandi og flestar keppnir einkennst af því að vera hrædd um að fá í magann,“ skrifaði Andrea. Andlegi þátturinn er stór þáttur í lífi íþróttamanns og það er nóg af stressi og álagi þótt þetta bætist ekki við. „Þegar hlaup fara að snúast um það er ekki gaman, og þegar það er ekki gaman ertu ekki með rétta hugarfarið, og þegar þú ert ekki með rétta hugarfarið gerir þú ekki mikið af viti,“ skrifaði Andrea. „Það ásamt fleiri atriðum er bara kafli í bókinni. Í næsta kafla ætla ég að hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf og fá aðstoð við að finna út úr hlutunum. Það besta og erfiðasta við þessa blessuðu bók er að þú ert höfundurinn og ræður hvernig næsti kafli verður,“ skrifaði Andrea. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins) Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira
Andrea fór yfir málin eftir heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum þar sem hún náði þrettánda sætinu. „Síðan ég bókstaflega skeit á mig í Kaupmannahafnarmaraþoninu ætlaði ég svo mikið að sýna mig í hinu stóra markmiði ársins, en allt kom fyrir ekki. Þó að þrettánda sæti á HM sé ekki slæmur árangur átti ég mjög vonda upplifun í mjög löngu hlaupi,“ skrifaði Andrea. Það er orðið henni ljóst að magavandamálin eru farin að trufla hana og hennar undirbúning fyrir keppnir. „Ég hef alltaf verið með viðkvæman maga, en undanfarið hefur það farið versnandi og flestar keppnir einkennst af því að vera hrædd um að fá í magann,“ skrifaði Andrea. Andlegi þátturinn er stór þáttur í lífi íþróttamanns og það er nóg af stressi og álagi þótt þetta bætist ekki við. „Þegar hlaup fara að snúast um það er ekki gaman, og þegar það er ekki gaman ertu ekki með rétta hugarfarið, og þegar þú ert ekki með rétta hugarfarið gerir þú ekki mikið af viti,“ skrifaði Andrea. „Það ásamt fleiri atriðum er bara kafli í bókinni. Í næsta kafla ætla ég að hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf og fá aðstoð við að finna út úr hlutunum. Það besta og erfiðasta við þessa blessuðu bók er að þú ert höfundurinn og ræður hvernig næsti kafli verður,“ skrifaði Andrea. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira