Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2025 11:24 Luke Littler vann World Grand Prix, einn stærsta titil sem í boði er í píluheiminum, í gær. Í dag keppir hann á HM ungmenna og er í riðli með Alexander Veigari Þorvaldssyni. vísir/getty/sýn sport Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson er í riðli með heimsmeistaranum Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti. Þeir mætast í dag. Í gærkvöldi vann Littler World Grand Prix í fyrsta sinn. Hann rúllaði yfir Luke Humphries í úrslitaleiknum, 6-1. Been so happy with my darts this week and all the work has paid off❤️ world grand prix champ🫡🏆 pic.twitter.com/x3r2VsQGli— Luke Littler (@LukeTheNuke180) October 12, 2025 Það er skammt stórra högga á milli hjá heimsmeistaranum því í dag keppir hann á HM ungmenna (16-23 ára). Og þar er hann í riðli með Alexander. Fyrri umferðir HM fara fram án áhorfenda en úrslitaleikurinn verður sýndur í sjónvarpi samhliða Players Championship í næsta mánuði. Littler vann HM ungmenna 2023, skömmu áður en hann fór alla leið í úrslit á HM fullorðinna, þá aðeins sextán ára. Hann tók ekki þátt á HM ungmenna í fyrra, þar sem Gian van Veen stóð uppi sem sigurvegari, en vann HM fullorðinna. Littler hefur stimplað sig inn sem einn allra besti pílukastari heims en samt ætlar hann að keppa með efnilegum pílukösturum á HM ungmenna sem fer fram í Minehead á Englandi. Alls er keppt í 32 fjögurra manna riðlum á HM ungmenna. Tveir efstu í hverjum riðli komast í 64-manna úrslit. Auk þess að vera einn fremsti pílukastari landsins spilar Alexander með körfuboltaliði Grindavíkur. Hann var ekki í hóp hjá liðinu þegar það vann ÍA, 116-99, á fimmtudaginn enda upptekinn við pílukastið. Pílukast Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira
Í gærkvöldi vann Littler World Grand Prix í fyrsta sinn. Hann rúllaði yfir Luke Humphries í úrslitaleiknum, 6-1. Been so happy with my darts this week and all the work has paid off❤️ world grand prix champ🫡🏆 pic.twitter.com/x3r2VsQGli— Luke Littler (@LukeTheNuke180) October 12, 2025 Það er skammt stórra högga á milli hjá heimsmeistaranum því í dag keppir hann á HM ungmenna (16-23 ára). Og þar er hann í riðli með Alexander. Fyrri umferðir HM fara fram án áhorfenda en úrslitaleikurinn verður sýndur í sjónvarpi samhliða Players Championship í næsta mánuði. Littler vann HM ungmenna 2023, skömmu áður en hann fór alla leið í úrslit á HM fullorðinna, þá aðeins sextán ára. Hann tók ekki þátt á HM ungmenna í fyrra, þar sem Gian van Veen stóð uppi sem sigurvegari, en vann HM fullorðinna. Littler hefur stimplað sig inn sem einn allra besti pílukastari heims en samt ætlar hann að keppa með efnilegum pílukösturum á HM ungmenna sem fer fram í Minehead á Englandi. Alls er keppt í 32 fjögurra manna riðlum á HM ungmenna. Tveir efstu í hverjum riðli komast í 64-manna úrslit. Auk þess að vera einn fremsti pílukastari landsins spilar Alexander með körfuboltaliði Grindavíkur. Hann var ekki í hóp hjá liðinu þegar það vann ÍA, 116-99, á fimmtudaginn enda upptekinn við pílukastið.
Pílukast Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira