„Ég elska að vera í Njarðvík“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 15. október 2025 21:39 Danielle Rodriguez er mætt aftur heim í íslenska boltann Vísir/Bjarni Njarðvík vann öruggan sigur á Tindastól í lokaleik þriðju umferðar Bónus deild kvenna í kvöld 92-70. Danielle Rodriguez var að að vonum ánægð með sigurinn í kvöld. „Mér fannst liðið spila mjög vel“ sagði Danielle Rodriguez eftir sigurinn. „Við þurftum að laga aðeins fráköstin. Við gáfum Tindastól fleiri sóknarfráköst en við erum að slípa okkur saman og byrjum þetta tímabil vel“ Tindastóll mætti ekki með fullskipað lið og spilaði bara með átta leikmenn á skýrslu og Njarðvík reyndu að keyra hratt á þær í kvöld. „Við byrjuðum leikinn bara á því að hlaupa, hlaupa og bara hlaupa mikið og reyna þreyta þær“ Danielle Rodriguez samdi við Njarðvík fyrir tímabilið en hvernig er lífið í Njarðvík? „Mér líður mjög vel og það byrjar mjög vel. Ég elska að vera í Njarðvík og ég bý í Njarðvík. Ég á geggjaðar minningar úr Njarðvík og þetta er bara rétt að byrja“ Það hefur verið gríðarlega skemmtilegt að fylgjast með samspili Danielle Rodriguez og Brittany Dinkins fyrir Njarðvík í upphafi tímabils. „Það er mjög gaman að spila með Brit. Leikurinn er mun auðveldari þegar þú spilar með Brit. Ég er tilbúin að grípa og skjóta og hún er tilbúin að grípa og skjóta svo það gengur mjög vel“ Njarðvík er spáð gríðarlega góðu gengi í vetur en það setur ekki neina auka pressu á liðið. „Nei, við erum bara að spila körfubolta. Við tökum bara einn leik í einu“ sagði Danielle Rodriguez. UMF Njarðvík Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira
„Mér fannst liðið spila mjög vel“ sagði Danielle Rodriguez eftir sigurinn. „Við þurftum að laga aðeins fráköstin. Við gáfum Tindastól fleiri sóknarfráköst en við erum að slípa okkur saman og byrjum þetta tímabil vel“ Tindastóll mætti ekki með fullskipað lið og spilaði bara með átta leikmenn á skýrslu og Njarðvík reyndu að keyra hratt á þær í kvöld. „Við byrjuðum leikinn bara á því að hlaupa, hlaupa og bara hlaupa mikið og reyna þreyta þær“ Danielle Rodriguez samdi við Njarðvík fyrir tímabilið en hvernig er lífið í Njarðvík? „Mér líður mjög vel og það byrjar mjög vel. Ég elska að vera í Njarðvík og ég bý í Njarðvík. Ég á geggjaðar minningar úr Njarðvík og þetta er bara rétt að byrja“ Það hefur verið gríðarlega skemmtilegt að fylgjast með samspili Danielle Rodriguez og Brittany Dinkins fyrir Njarðvík í upphafi tímabils. „Það er mjög gaman að spila með Brit. Leikurinn er mun auðveldari þegar þú spilar með Brit. Ég er tilbúin að grípa og skjóta og hún er tilbúin að grípa og skjóta svo það gengur mjög vel“ Njarðvík er spáð gríðarlega góðu gengi í vetur en það setur ekki neina auka pressu á liðið. „Nei, við erum bara að spila körfubolta. Við tökum bara einn leik í einu“ sagði Danielle Rodriguez.
UMF Njarðvík Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira