Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sindri Sverrisson skrifar 22. október 2025 10:02 Liðsfélagarnir voru að sjálfsögðu hæstánægðir með Nick Pope og stoðsendingu hans. Getty/Richard Sellers Nick Pope, markvörður Newcastle, átti stórkostlega stoðsendingu í 3-0 sigrinum gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan en Pope lagði upp mark númer tvö fyrir Harvey Barnes með hreint ótrúlegu kasti, yfir hálfan völlinn eða um sextíu metra. Á meðan að Nick Woltemade hljóp til að fagna Barnes, sem gerði frábærlega í að klára færið sitt, þá sneru Sven Botman, Malick Thiaw, Dan Burn og Bruno Guimaraes sér að Pope og fögnuðu snilldarkasti hans. Eddie Howe, stjóri Newcastle, var að sjálfsögðu hæstánægður með sigurinn og ekki síður kastið hans Pope: „Ég get ekki tekið við neinu hrósi fyrir það! Við erum að vinna í ákveðnum hlutum með Nick varðandi hvernig hann spilar boltanum frá sér og köstin eru mikill styrkleiki hjá honum. Hann er virkilega góður markvörður og sýndi það í þessum leik,“ sagði Howe samkvæmt BBC. Pope er aðeins annar enski markvörðurinn í sögu Meistaradeildar Evrópu til að ná að leggja upp mark, á eftir Fraser Foster sem lagði upp mark Celtic gegn Barcelona í nóvember 2012. Aðdáendur voru afar hrifnir af kasti Pope eins og The Sun benti á í grein um kastið. „Harvey Barnes að sýna sig en Nick Pope á skilið verðlaun fyrir þessa stoðsendingu. Newcastle lætur þetta líta út fyrir að vera auðvelt,“ sagði einn. „Ég verð að fá að vita hvaðan í fjandanum þessi hæfileiki til að kasta svona kom!“ sagði annar og sá þriðji bætti einfaldlega við: „Stoðsendingin frá Nick Pope er sturluð.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjá meira
Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan en Pope lagði upp mark númer tvö fyrir Harvey Barnes með hreint ótrúlegu kasti, yfir hálfan völlinn eða um sextíu metra. Á meðan að Nick Woltemade hljóp til að fagna Barnes, sem gerði frábærlega í að klára færið sitt, þá sneru Sven Botman, Malick Thiaw, Dan Burn og Bruno Guimaraes sér að Pope og fögnuðu snilldarkasti hans. Eddie Howe, stjóri Newcastle, var að sjálfsögðu hæstánægður með sigurinn og ekki síður kastið hans Pope: „Ég get ekki tekið við neinu hrósi fyrir það! Við erum að vinna í ákveðnum hlutum með Nick varðandi hvernig hann spilar boltanum frá sér og köstin eru mikill styrkleiki hjá honum. Hann er virkilega góður markvörður og sýndi það í þessum leik,“ sagði Howe samkvæmt BBC. Pope er aðeins annar enski markvörðurinn í sögu Meistaradeildar Evrópu til að ná að leggja upp mark, á eftir Fraser Foster sem lagði upp mark Celtic gegn Barcelona í nóvember 2012. Aðdáendur voru afar hrifnir af kasti Pope eins og The Sun benti á í grein um kastið. „Harvey Barnes að sýna sig en Nick Pope á skilið verðlaun fyrir þessa stoðsendingu. Newcastle lætur þetta líta út fyrir að vera auðvelt,“ sagði einn. „Ég verð að fá að vita hvaðan í fjandanum þessi hæfileiki til að kasta svona kom!“ sagði annar og sá þriðji bætti einfaldlega við: „Stoðsendingin frá Nick Pope er sturluð.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjá meira