Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Kári Mímisson skrifar 23. október 2025 22:37 Daníel Guðni Guðmundsson gat leyft sér ævintýramennsku í kvöld. Vísir / Anton Brink Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigur sinna manna gegn nýliðum Ármanns í kvöld 4. umferð Bónus deildar karla. Hann segir að leikurinn hafi verið krefjandi en hann fagni því að geta farið með sigur af hólmi geng kraftmiklu liði Ármanns. Leiknum lauk með 94-107 sigri Keflvíkinga. „Þetta er mjög krefjandi að koma hingað og spila. Þetta er orku mikið lið ásamt því að þeir eru með öfluga leikmenn innan borðs. Mér fannst við skila bara virkilega góðri frammistöðu hér í kvöld og ég er ánægður með að sækja þessi tvö stig hér í kvöld.“ Keflavík hafði yfirhöndina á leiknum nánast allan tíman en undir lokin þá hleypti liðið Ármenningum full nálægt sér fyrir minn smekk og sennilega stuðningsfólks liðsins. Var farið að fara eitthvað um þig á bekknum á þessum tíma? „Ekkert þannig en vissulega er þetta alltaf óþægilegt. Ég var ekkert að fórna neinu leikhléi í þetta heldur gerði ég bara skiptingarnar sem þurfti. Ég fór í smá ævintýra starfsemi sem ég vildi sjá hvernig við myndum bregðast við. Mér fannst við sína mikla seiglu í kjölfarið.“ Craig Moller var frábær fyrir Keflavík í dag en hann skoraði 27 stig og reif niður 13 fráköst. Spurður út í þessa frammistöðu segist Daníel vera ánægður með Craig sem hafi sýnt allar sínar bestu hliðar á báðum endum vallarins. Þá talar Daníel einnig um að hópurinn sé á góðum stað en bendir þó á að það sé nóg eftir af mótinu og fullt af hlutum sem liðið þurfi að vinna að á næstu vikum og mánuðum. „Hann er virkilega mikilvægur og rífur niður fullt af fráköstum fyrir okkur og er duglegur allar þær mínútur sem hann er inn á vellinum. Mér fannst hann ekki vera að þvinga neinum skotum hér í kvöld. Ég er mjög ánægður að sjá hann springa hér út í kvöld því þetta hefði verið jafnara ef hann hefði ekki verið að skora þessi stig. Þetta sýnir líka styrkleika bekksins okkar því það eru nokkrir leikmenn búnir að fara yfir 20 stig á þessum tímabili hjá okkur. Ég er feikilega ánægður hvernig þetta hefur farið af stað hjá okkur. Það er mikil samheldni í hópnum. Það eru margir mánuðir framundan af æfingum hjá okkur og við höldum bara áfram að reyna að bæta okkar leik.“ Bónus-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. 23. október 2025 21:05 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
„Þetta er mjög krefjandi að koma hingað og spila. Þetta er orku mikið lið ásamt því að þeir eru með öfluga leikmenn innan borðs. Mér fannst við skila bara virkilega góðri frammistöðu hér í kvöld og ég er ánægður með að sækja þessi tvö stig hér í kvöld.“ Keflavík hafði yfirhöndina á leiknum nánast allan tíman en undir lokin þá hleypti liðið Ármenningum full nálægt sér fyrir minn smekk og sennilega stuðningsfólks liðsins. Var farið að fara eitthvað um þig á bekknum á þessum tíma? „Ekkert þannig en vissulega er þetta alltaf óþægilegt. Ég var ekkert að fórna neinu leikhléi í þetta heldur gerði ég bara skiptingarnar sem þurfti. Ég fór í smá ævintýra starfsemi sem ég vildi sjá hvernig við myndum bregðast við. Mér fannst við sína mikla seiglu í kjölfarið.“ Craig Moller var frábær fyrir Keflavík í dag en hann skoraði 27 stig og reif niður 13 fráköst. Spurður út í þessa frammistöðu segist Daníel vera ánægður með Craig sem hafi sýnt allar sínar bestu hliðar á báðum endum vallarins. Þá talar Daníel einnig um að hópurinn sé á góðum stað en bendir þó á að það sé nóg eftir af mótinu og fullt af hlutum sem liðið þurfi að vinna að á næstu vikum og mánuðum. „Hann er virkilega mikilvægur og rífur niður fullt af fráköstum fyrir okkur og er duglegur allar þær mínútur sem hann er inn á vellinum. Mér fannst hann ekki vera að þvinga neinum skotum hér í kvöld. Ég er mjög ánægður að sjá hann springa hér út í kvöld því þetta hefði verið jafnara ef hann hefði ekki verið að skora þessi stig. Þetta sýnir líka styrkleika bekksins okkar því það eru nokkrir leikmenn búnir að fara yfir 20 stig á þessum tímabili hjá okkur. Ég er feikilega ánægður hvernig þetta hefur farið af stað hjá okkur. Það er mikil samheldni í hópnum. Það eru margir mánuðir framundan af æfingum hjá okkur og við höldum bara áfram að reyna að bæta okkar leik.“
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. 23. október 2025 21:05 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. 23. október 2025 21:05