Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Agnar Már Másson skrifar 26. október 2025 16:24 Bíllinn stóð í ljósum logum. Aðsend Sendiferðabíll stóð í ljósum logum á Reykjanesbrautinni á þriðja tímanum eftir hádegi í dag. Ökumaðurinn og farþegi rétt sluppu og engan sakaði, að sögn slökkviliðs. Ekki tók langan tíma fyrir eldinn að gleypa ökutækið. „Þetta var nú bara rétt fyrir ofan stöðina hjá okkur,“ segir Pétur Óli Pétursson, aðstoðarvarðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, í samtali við Vísi. Hann segir að ökumaðurinn og farþeginn hafi rétt sloppið. „Þeir hafa bara rétt komist út.“ Loka þurfti Reykjanesbrautinni í skamman tíma vegna brunans en um er að ræða næstsíðasta vegakaflann að Keflavíkurflugvelli. Pétur segir að eldurinn hafi á skömmum tíma gleypt bílinn. Í raun furðar Pétur sig á því hve algengir bílbrunar eru orðnir, hann áttar sig þó ekki á því hvers vegna það kunni að vera. „Það er alveg galið hvað er farið að kvikna mikið í bílum,“ segir aðstoðarvarðstjórinn. Stefán S. Jónsson Grindvíkingur fangaði brunann á myndbandi en þar má heyra mikinn hvell þegar dekk virðast undir bílnum. Stefán segist hafa staldrað við þegar hann átti leið fram hjá bílnum, sem var þó ekki orðinn alelda þegar hann bar að garði, heldur hafi aðeins rokið upp úr honum. Á örskömmum tíma hafi þessi smái reykur ó orðið að ljósum logum. „Ég var varla búinn að sleppa orðinu,“ segir Stefán við Vísi en hann segir að atvikið hafi átt sér stað um klukkan 14.27 í dag. Slökkvilið Reykjanesbær Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
„Þetta var nú bara rétt fyrir ofan stöðina hjá okkur,“ segir Pétur Óli Pétursson, aðstoðarvarðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, í samtali við Vísi. Hann segir að ökumaðurinn og farþeginn hafi rétt sloppið. „Þeir hafa bara rétt komist út.“ Loka þurfti Reykjanesbrautinni í skamman tíma vegna brunans en um er að ræða næstsíðasta vegakaflann að Keflavíkurflugvelli. Pétur segir að eldurinn hafi á skömmum tíma gleypt bílinn. Í raun furðar Pétur sig á því hve algengir bílbrunar eru orðnir, hann áttar sig þó ekki á því hvers vegna það kunni að vera. „Það er alveg galið hvað er farið að kvikna mikið í bílum,“ segir aðstoðarvarðstjórinn. Stefán S. Jónsson Grindvíkingur fangaði brunann á myndbandi en þar má heyra mikinn hvell þegar dekk virðast undir bílnum. Stefán segist hafa staldrað við þegar hann átti leið fram hjá bílnum, sem var þó ekki orðinn alelda þegar hann bar að garði, heldur hafi aðeins rokið upp úr honum. Á örskömmum tíma hafi þessi smái reykur ó orðið að ljósum logum. „Ég var varla búinn að sleppa orðinu,“ segir Stefán við Vísi en hann segir að atvikið hafi átt sér stað um klukkan 14.27 í dag.
Slökkvilið Reykjanesbær Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira