Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. október 2025 07:11 Verið er að yfirfara tilboð í innanhússfrágang á nýja Landspítalanum. Vísir/Vilhelm Ístak bauð lægst í útboði Nýja Landspítalans um innanhússfrágang og stýriverktöku í meðferðarkjarnanum við Hringbraut. Þrír tóku þátt í útboði um verkið og buðu allir yfir kostnaðaráætlun, sem eru rúmir tólf milljarðar króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýja Landspítalanum en um er að ræða frágang á hæðum meðferðarkjarnans frá neðri kjallara til fjórðu hæðar. Er nú unnið að yfirferð tilboðanna og heildarniðurstöðu. Kostnaðaráætlun heyrir upp á rúma 12 milljarða króna án virðisaukaskatts en allir verktakarnir sem buðu í verkið buðu yfir kostnaðaráætlun. Tilboð Ístaks hljóðar upp á tæpa 12,9 milljarða, tilboð Eyktar upp á rúma 13,4 milljarða og tilboð ÞGverks upp á tæpa 16 milljarða. Gert er ráð fyrir að verktími innanhússfrágangs verði rúm þrjú ár. „En einnig er um að ræða stýriverktöku á verktökum sem verða valdir eftir þrjú meginútboð sem eru í farvatninu. Í þessum þremur fagútboðum tæknikerfa á sömu hæðum, þ.e. lagna, loftræstingu og rafmagni, hafa fimmtán íslensk fyrirtæki lagt inn þátttökutilkynningu, hvert á sínu fagsviði,“ segir í tilkynningunni. Unnið er nú að yfirferð orvalsins og er gert ráð fyrir að lokað útboð vegna tæknikerfa hefjist í nóvember. Auk þriggja útboða tæknikerfa eru önnur minni útboð fyrirhuguð, til dæmis á skinnustokkum fyrir meðferðarkjarnann, rannsóknarhúsið og bílastæða- og tæknihús og útboð á aðaltöflum. Opna á fyrir þau í nóvember. ÞG verk vinnur nú að fullnaðarfrágangi á hæðum fimm og sex í meðferðarkjarnanaum og hófst það verk í vor. Nokkur útboð eru fyrirhuguð um áramót, meðal annars vegna innanhússfrágangs rannsóknarhússins og á húsi Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands. Landspítalinn Byggingariðnaður Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýja Landspítalanum en um er að ræða frágang á hæðum meðferðarkjarnans frá neðri kjallara til fjórðu hæðar. Er nú unnið að yfirferð tilboðanna og heildarniðurstöðu. Kostnaðaráætlun heyrir upp á rúma 12 milljarða króna án virðisaukaskatts en allir verktakarnir sem buðu í verkið buðu yfir kostnaðaráætlun. Tilboð Ístaks hljóðar upp á tæpa 12,9 milljarða, tilboð Eyktar upp á rúma 13,4 milljarða og tilboð ÞGverks upp á tæpa 16 milljarða. Gert er ráð fyrir að verktími innanhússfrágangs verði rúm þrjú ár. „En einnig er um að ræða stýriverktöku á verktökum sem verða valdir eftir þrjú meginútboð sem eru í farvatninu. Í þessum þremur fagútboðum tæknikerfa á sömu hæðum, þ.e. lagna, loftræstingu og rafmagni, hafa fimmtán íslensk fyrirtæki lagt inn þátttökutilkynningu, hvert á sínu fagsviði,“ segir í tilkynningunni. Unnið er nú að yfirferð orvalsins og er gert ráð fyrir að lokað útboð vegna tæknikerfa hefjist í nóvember. Auk þriggja útboða tæknikerfa eru önnur minni útboð fyrirhuguð, til dæmis á skinnustokkum fyrir meðferðarkjarnann, rannsóknarhúsið og bílastæða- og tæknihús og útboð á aðaltöflum. Opna á fyrir þau í nóvember. ÞG verk vinnur nú að fullnaðarfrágangi á hæðum fimm og sex í meðferðarkjarnanaum og hófst það verk í vor. Nokkur útboð eru fyrirhuguð um áramót, meðal annars vegna innanhússfrágangs rannsóknarhússins og á húsi Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands.
Landspítalinn Byggingariðnaður Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira