Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Sindri Sverrisson skrifar 30. október 2025 13:28 Iskander Yadgarov sýndi fylgjendum sínum hvernig iljarnar litu út eftir hlaupið og fékk sér sopa úr skónum. Skjáskot/@i.yadgarov Rússneski hlauparinn Iskander Yadgarov fór óvenjulega leið í vali á skóbúnaði þegar hann keppti í hálfmaraþoni í Valencia á dögunum. Hann hljóp nefnilega í Crocs-skóm en náði engu að síður að klára hlaupið á innan við sjötíu mínútum. Samkvæmt Mundo Deportivo hafði Yadgarov áður prófað að keppa í Crocs-skóm í tíu kílómetra hlaupi, í Barcelona í maí. „Ég vildi bara sjá hvort að það að vera léttur á sér og með frjálsan huga myndi hafa meira að segja en tæknin,“ sagði Yadgarov eftir að hafa hlaupið tíu kílómetrana á aðeins 31 mínútu og 18 sekúndum, og þannig slegið mörgum við sem kepptu í sérhönnuðum hlaupaskóm. Hann bætti svo um betur með því að klára hálft maraþon í Valencia á aðeins 1:09:03 en viðurkenndi að það hefði ekki verið neitt sérstaklega þægilegt. „Aldrei aftur!!!“ skrifaði Yadgarov í færslu á Instagram þar sem hann sýndi frá hlaupinu sínu og hvernig iljarnar litu út eftir hlaupið. View this post on Instagram A post shared by Iskander Yadgarov (@i.yadgarov) Yadgarov virðist þó hafa verið fljótur að jafna sig og gæddi sér á ísköldu öli eftir hlaupið, og notaði annan skóinn og verðlaunapening sinn til þess að fá sér sopa. View this post on Instagram A post shared by Iskander Yadgarov (@i.yadgarov) Samkvæmt ferilskrá Yadgarov á heimasíðu alþjóða frjálsíþróttasambandsins hefur hann hraðast hlaupið hálft maraþon á 1:08:02 í Riva del Garda árið 2014. Hann hljóp heilt maraþon í Valencia fyrir tveimur árum á 2:14:07 og 10 kílómetra á 29:14 í Moskvu árið 2016. Það eru hins vegar afrek hans í Crocs-skónum sem vakið hafa mesta athygli. Hlaup Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira
Samkvæmt Mundo Deportivo hafði Yadgarov áður prófað að keppa í Crocs-skóm í tíu kílómetra hlaupi, í Barcelona í maí. „Ég vildi bara sjá hvort að það að vera léttur á sér og með frjálsan huga myndi hafa meira að segja en tæknin,“ sagði Yadgarov eftir að hafa hlaupið tíu kílómetrana á aðeins 31 mínútu og 18 sekúndum, og þannig slegið mörgum við sem kepptu í sérhönnuðum hlaupaskóm. Hann bætti svo um betur með því að klára hálft maraþon í Valencia á aðeins 1:09:03 en viðurkenndi að það hefði ekki verið neitt sérstaklega þægilegt. „Aldrei aftur!!!“ skrifaði Yadgarov í færslu á Instagram þar sem hann sýndi frá hlaupinu sínu og hvernig iljarnar litu út eftir hlaupið. View this post on Instagram A post shared by Iskander Yadgarov (@i.yadgarov) Yadgarov virðist þó hafa verið fljótur að jafna sig og gæddi sér á ísköldu öli eftir hlaupið, og notaði annan skóinn og verðlaunapening sinn til þess að fá sér sopa. View this post on Instagram A post shared by Iskander Yadgarov (@i.yadgarov) Samkvæmt ferilskrá Yadgarov á heimasíðu alþjóða frjálsíþróttasambandsins hefur hann hraðast hlaupið hálft maraþon á 1:08:02 í Riva del Garda árið 2014. Hann hljóp heilt maraþon í Valencia fyrir tveimur árum á 2:14:07 og 10 kílómetra á 29:14 í Moskvu árið 2016. Það eru hins vegar afrek hans í Crocs-skónum sem vakið hafa mesta athygli.
Hlaup Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira