Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sindri Sverrisson skrifar 31. október 2025 17:47 Systurnar Hlín og Arna Eiríksdætur féllust í faðma eftir að Hlín skoraði gegn Norður-Írlandi í vikunni. vísir/Anton UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur staðfest hvernig styrkleikaflokkarnir líta út fyrir dráttinn á þriðjudag, í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Ísland verður í þriðja flokki í A-deild. Stelpurnar okkar tryggðu sér áframhaldandi veru í A-deild með afar sannfærandi hætti þegar þær unnu einvígið við Norður-Írland, samtals 5-0. Í umspilinu á milli liða sem endað höfðu í 3. sæti í A-deild og 2. sæti í B-deild voru Írar eina liðið úr B-deild sem náði að komast upp í A-deild. Þeir verða hins vegar að sætta sig þar við sæti í fjórða og neðsta styrkleikaflokki en Pólverjar færast upp í 3. flokk með Íslandi (sem það sigurlið riðils í B-deild sem hlaut flest stig í ár). Ísland mun á þriðjudaginn dragast í riðil með einu liði úr efsta flokki, einu úr öðrum flokki og einum úr fjórða flokki. Ef liðinu tekst að forðast neðsta sætið á það mjög fína möguleika á að komast á HM í gegnum umspil, þar sem mótherjarnir yrðu þá fyrst lið úr C-deild og svo lið úr B-deild eða lið úr neðsta sæti í A-deild. Sigurlið riðlanna í A-deild komast beint á HM en öll hin liðin í A-deild fara svo í umspil ásamt liðum úr B- og C-deild. Alls verða 32 lið í umspilinu sem skiptist í tvo hluta og tvær umferðir, og er leið liðanna „auðveldari“ eftir því sem þau hafa endað ofar. Styrkleikaflokkana í A-deild fyrir dráttinn á þriðjudag má sjá hér að neðan. Flokkur 1: Frakkland Þýskaland Spánn Svíþjóð Flokkur 2: Holland England Ítalía Noregur Flokkur 3: Danmörk Austurríki Ísland Pólland Flokkur 4: Slóvenía Serbía Úkraína Írland UEFA setur þær skorður á að Ísland getur ekki lent í riðli með bæði Noregi og Svíþjóð. Það er vegna vetraraðstæðna en spilað verður í mars, apríl og júní. Landslið kvenna í fótbolta HM 2027 í Brasilíu Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Sjá meira
Stelpurnar okkar tryggðu sér áframhaldandi veru í A-deild með afar sannfærandi hætti þegar þær unnu einvígið við Norður-Írland, samtals 5-0. Í umspilinu á milli liða sem endað höfðu í 3. sæti í A-deild og 2. sæti í B-deild voru Írar eina liðið úr B-deild sem náði að komast upp í A-deild. Þeir verða hins vegar að sætta sig þar við sæti í fjórða og neðsta styrkleikaflokki en Pólverjar færast upp í 3. flokk með Íslandi (sem það sigurlið riðils í B-deild sem hlaut flest stig í ár). Ísland mun á þriðjudaginn dragast í riðil með einu liði úr efsta flokki, einu úr öðrum flokki og einum úr fjórða flokki. Ef liðinu tekst að forðast neðsta sætið á það mjög fína möguleika á að komast á HM í gegnum umspil, þar sem mótherjarnir yrðu þá fyrst lið úr C-deild og svo lið úr B-deild eða lið úr neðsta sæti í A-deild. Sigurlið riðlanna í A-deild komast beint á HM en öll hin liðin í A-deild fara svo í umspil ásamt liðum úr B- og C-deild. Alls verða 32 lið í umspilinu sem skiptist í tvo hluta og tvær umferðir, og er leið liðanna „auðveldari“ eftir því sem þau hafa endað ofar. Styrkleikaflokkana í A-deild fyrir dráttinn á þriðjudag má sjá hér að neðan. Flokkur 1: Frakkland Þýskaland Spánn Svíþjóð Flokkur 2: Holland England Ítalía Noregur Flokkur 3: Danmörk Austurríki Ísland Pólland Flokkur 4: Slóvenía Serbía Úkraína Írland UEFA setur þær skorður á að Ísland getur ekki lent í riðli með bæði Noregi og Svíþjóð. Það er vegna vetraraðstæðna en spilað verður í mars, apríl og júní.
Landslið kvenna í fótbolta HM 2027 í Brasilíu Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Sjá meira