„Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. nóvember 2025 19:00 Arnar Gunnlaugsson hefur gaman að Arsenal-liðinu þó liðið sæti gagnrýni fyrir varnarsinnaðan leik. Magnað gengi Arsenal var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum á Sýn Sport í gær. Arsenal vann 3-0 sigur á Slaviu Prag frá Tékklandi og virtist liðið hafa lítið fyrir því. Varnarleikur Skyttanna hefur verið þeirra aðalsmerki á leiktíðinni en liðið er með markatöluna 17-0 í síðustu átta leikjum. Klippa: Arnar og Baldur ræða Arsenal „Þeir þurfa bara að vinna leiki. Þeir eru með fáránlega fáar sendingar af toppliði að vera. En þeim er skítsama,“ segir Arnar. „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti. Mér finnst þeir góðir í öllum atriðum leiksins. Þeir geta haldið í bolta mjög vel, geta pressað mjög vel og föstu leikatriðin til fyrirmyndar. Það sem ég er hrifnastur af er að þeir spila svo sterkan varnarleik, þá meina ég allir,“ segir Arnar og bætir við: „Arsenal er fyrst og fremst með frábæra einstaklinga. Arteta hefur fengið þá til að trúa á liðsheildina og hvað varnarleikur skiptir miklu máli til að reyna að vinna þessa titla.“ Baldur Sigurðsson segir liðið einnig betur í stakk búið til að takast á við meiðsli en á síðustu leiktíð. Sjö leikmenn voru frá vegna meiðsla í gær en aðrir stigu upp. „Vesenið í fyrra var að það þyrfti að styrkja sóknarleikinn í janúar með að kaupa níu. Það var ekki bara að þeir styrktu sig með níu heldur keyptu þeir Eze líka og fleiri. Nú finnst manni liðið vera fullkomnað. Það er dramatískt orð, en á öllum vígstöðvum mega þeir við meiðslum,“ segir Baldur. Fleira kemur fram í umræðunni úr Meistaradeildarmörkunum sem má sjá í spilaranum að ofan. Meistaradeildarmessan og Meistaradeildarmörkin eru á sínum stað í kvöld. Messan hefst klukkan 19:30 þar sem Gummi Ben, Kjartan Henry og Albert Brynjar munu fylgja öllum leikjum kvöldsins eftir samtímis í beinni. Leikirnir verða allir gerðir upp í lok kvölds í Meistaradeildarmörkunum klukkan 22:00. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Varnarleikur Skyttanna hefur verið þeirra aðalsmerki á leiktíðinni en liðið er með markatöluna 17-0 í síðustu átta leikjum. Klippa: Arnar og Baldur ræða Arsenal „Þeir þurfa bara að vinna leiki. Þeir eru með fáránlega fáar sendingar af toppliði að vera. En þeim er skítsama,“ segir Arnar. „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti. Mér finnst þeir góðir í öllum atriðum leiksins. Þeir geta haldið í bolta mjög vel, geta pressað mjög vel og föstu leikatriðin til fyrirmyndar. Það sem ég er hrifnastur af er að þeir spila svo sterkan varnarleik, þá meina ég allir,“ segir Arnar og bætir við: „Arsenal er fyrst og fremst með frábæra einstaklinga. Arteta hefur fengið þá til að trúa á liðsheildina og hvað varnarleikur skiptir miklu máli til að reyna að vinna þessa titla.“ Baldur Sigurðsson segir liðið einnig betur í stakk búið til að takast á við meiðsli en á síðustu leiktíð. Sjö leikmenn voru frá vegna meiðsla í gær en aðrir stigu upp. „Vesenið í fyrra var að það þyrfti að styrkja sóknarleikinn í janúar með að kaupa níu. Það var ekki bara að þeir styrktu sig með níu heldur keyptu þeir Eze líka og fleiri. Nú finnst manni liðið vera fullkomnað. Það er dramatískt orð, en á öllum vígstöðvum mega þeir við meiðslum,“ segir Baldur. Fleira kemur fram í umræðunni úr Meistaradeildarmörkunum sem má sjá í spilaranum að ofan. Meistaradeildarmessan og Meistaradeildarmörkin eru á sínum stað í kvöld. Messan hefst klukkan 19:30 þar sem Gummi Ben, Kjartan Henry og Albert Brynjar munu fylgja öllum leikjum kvöldsins eftir samtímis í beinni. Leikirnir verða allir gerðir upp í lok kvölds í Meistaradeildarmörkunum klukkan 22:00.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira