Davíð Smári tekur við Njarðvík Valur Páll Eiríksson skrifar 5. nóvember 2025 18:00 Davíð Smári skrifaði undir hjá Njarðvík í kvöld. Með honum á myndinni er Hjalti Már Brynjarsson, formaður knattspyrnudeildar hjá Njarðvík. Vísir/Stefán Marteinn Davíð Smári Lamude er nýr þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Gunnari Heiðari Þorvaldssyni sem sagði upp í haust. Gunnar Heiðar hafði stýrt Njarðvík frá miðju sumri árið 2023 og hélt liðinu í Lengjudeildinni það sumarið. Liðið lenti í sjötta sæti sumarið eftir og í ár hafnaði það í öðru sæti deildarinar en tapaði fyrir grönnunum í Keflavík í undanúrslitum umspils um sæti í Bestu deildinni. Davíð Smári tekur við keflinu en hann var kynntur til leiks í vallarhúsi Njarðvíkinga í kvöld. Davíð kemur frá Vestra sem hann gerði að bikarmeisturum í sumar. Eftir að bikartitillinn vannst fór að síga á ógæfuhliðina hjá Vestraliðinu sem gekk agalega á síðari hluta mótsins og tap fyrir KR á Ísafirði í lokaumferð Bestu deildarinnar felldi Vestra í Lengjudeild. Davíð Smári hafði áður komið Vestra úr Lengjudeildinni í þá Bestu sumarið 2023, á hans fyrsta ári fyrir Vestra. Þá hélt hann liðinu uppi á meðal þeirra bestu sumarið 2024. Davíð hefur áður þjálfað Kórdrengi í sex ár. Yfirlýsing Njarðvíkur: UMF Njarðvík Lengjudeild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
Gunnar Heiðar hafði stýrt Njarðvík frá miðju sumri árið 2023 og hélt liðinu í Lengjudeildinni það sumarið. Liðið lenti í sjötta sæti sumarið eftir og í ár hafnaði það í öðru sæti deildarinar en tapaði fyrir grönnunum í Keflavík í undanúrslitum umspils um sæti í Bestu deildinni. Davíð Smári tekur við keflinu en hann var kynntur til leiks í vallarhúsi Njarðvíkinga í kvöld. Davíð kemur frá Vestra sem hann gerði að bikarmeisturum í sumar. Eftir að bikartitillinn vannst fór að síga á ógæfuhliðina hjá Vestraliðinu sem gekk agalega á síðari hluta mótsins og tap fyrir KR á Ísafirði í lokaumferð Bestu deildarinnar felldi Vestra í Lengjudeild. Davíð Smári hafði áður komið Vestra úr Lengjudeildinni í þá Bestu sumarið 2023, á hans fyrsta ári fyrir Vestra. Þá hélt hann liðinu uppi á meðal þeirra bestu sumarið 2024. Davíð hefur áður þjálfað Kórdrengi í sex ár. Yfirlýsing Njarðvíkur:
UMF Njarðvík Lengjudeild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira