Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2025 08:31 Julia Simon fagnar hér sigri á heimsbikarmóti. Getty/Christian Manzoni/ Skíðaskotfimistjarnan Julia Simon hefur verið dæmd í sex mánaða bann af aganefnd franska skíðasambandsins, FFS, en bannið er það stutt að hún getur keppt á Ólympíuleikunum á næsta ári. Lykilatriði í því er að fimm af þessum sex mánuðum eru skilorðsbundnir. Simon var nýlega dæmd fyrir greiðslukortasvik og þjófnað. Hún sleppur með að afplána eins mánaðar bann og missir bara af upphafi heimsbikarsins, en mun geta tekið þátt í Ólympíuleikunum í Mílanó og Cortina d'Ampezzo á Ítalíu. ⚖️⛷️Suspendue 1 mois, Julia Simon participera aux J.O 2026 ! Elle manquera la première étape de coupe du monde, elle pourra donc décrocher sa place pour les Jeux Olympiques d'hiver qui débutent dans quelques mois.#LeMorningRMC pic.twitter.com/rh2ZYcKGif— RMC (@RMCInfo) November 7, 2025 Simon vann heimsbikartitilinn í samanlögðu árið 2023 og á tíu gullverðlaun frá heimsmeistaramótum. Hún var einnig sektuð um þrjátíu þúsund evrur (4,4 milljónir króna) af aganefnd FFS. Fyrir tveimur vikum var Simon dæmd í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu fimmtán þúsund evra sektar (um 2,2 milljónir íslenskra króna) fyrir þjófnað og svik gegn meðal annars liðsfélaga sínum, Justine Braisaz-Bouchet. Hún var dæmd fyrir að hafa ítrekað notað bankakort liðsfélaga síns í franska landsliðinu, Justine Braisaz-Bouchet, og annars starfsmanns franska liðsins til að kaupa vörur á netinu fyrir meira en tvö þúsund evrur. Dómurinn í dómstóli í Albertville féll stuttu eftir að Simon, mörgum að óvörum, lagði öll spil á borðið í réttarsalnum og játaði sakir samkvæmt ákæru. „Ég get ekki útskýrt það. Ég man ekki eftir að hafa gert þetta. Ég skil þetta ekki,“ sagði hin 29 ára gamla íþróttakona við yfirheyrslur í Albertville, eins og haft er eftir henni í héraðsblaðinu Le Dauphiné Libéré. Simon játaði þjófnaðinn við yfirheyrslurnar og bað fórnarlömbin afsökunar. Julia Simon a écopé d'une suspension de 6 mois -dont 5 avec sursis- par la Fédération française de ski. La biathlète manquera la première étape de la Coupe du monde 2025-2026, mais devrait bien pouvoir disputer les JO de Milan-Cortina en février prochain. https://t.co/0g9bwIJmam pic.twitter.com/hZHTqMYV6o— L'Équipe (@lequipe) November 6, 2025 Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Sjá meira
Lykilatriði í því er að fimm af þessum sex mánuðum eru skilorðsbundnir. Simon var nýlega dæmd fyrir greiðslukortasvik og þjófnað. Hún sleppur með að afplána eins mánaðar bann og missir bara af upphafi heimsbikarsins, en mun geta tekið þátt í Ólympíuleikunum í Mílanó og Cortina d'Ampezzo á Ítalíu. ⚖️⛷️Suspendue 1 mois, Julia Simon participera aux J.O 2026 ! Elle manquera la première étape de coupe du monde, elle pourra donc décrocher sa place pour les Jeux Olympiques d'hiver qui débutent dans quelques mois.#LeMorningRMC pic.twitter.com/rh2ZYcKGif— RMC (@RMCInfo) November 7, 2025 Simon vann heimsbikartitilinn í samanlögðu árið 2023 og á tíu gullverðlaun frá heimsmeistaramótum. Hún var einnig sektuð um þrjátíu þúsund evrur (4,4 milljónir króna) af aganefnd FFS. Fyrir tveimur vikum var Simon dæmd í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu fimmtán þúsund evra sektar (um 2,2 milljónir íslenskra króna) fyrir þjófnað og svik gegn meðal annars liðsfélaga sínum, Justine Braisaz-Bouchet. Hún var dæmd fyrir að hafa ítrekað notað bankakort liðsfélaga síns í franska landsliðinu, Justine Braisaz-Bouchet, og annars starfsmanns franska liðsins til að kaupa vörur á netinu fyrir meira en tvö þúsund evrur. Dómurinn í dómstóli í Albertville féll stuttu eftir að Simon, mörgum að óvörum, lagði öll spil á borðið í réttarsalnum og játaði sakir samkvæmt ákæru. „Ég get ekki útskýrt það. Ég man ekki eftir að hafa gert þetta. Ég skil þetta ekki,“ sagði hin 29 ára gamla íþróttakona við yfirheyrslur í Albertville, eins og haft er eftir henni í héraðsblaðinu Le Dauphiné Libéré. Simon játaði þjófnaðinn við yfirheyrslurnar og bað fórnarlömbin afsökunar. Julia Simon a écopé d'une suspension de 6 mois -dont 5 avec sursis- par la Fédération française de ski. La biathlète manquera la première étape de la Coupe du monde 2025-2026, mais devrait bien pouvoir disputer les JO de Milan-Cortina en février prochain. https://t.co/0g9bwIJmam pic.twitter.com/hZHTqMYV6o— L'Équipe (@lequipe) November 6, 2025
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Sjá meira