Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Kjartan Kjartansson skrifar 10. nóvember 2025 09:01 Mótmælendur krefjast aðgerða gegn loftmengun í Nýju-Delí sunnudaginn 9. nóvember 2025. AP/Manish Swarup Íbúar í Nýju-Delí á Indlandi komu saman og kröfðust þess að stjórnvöld gripu til aðgerða vegna gríðarlegrar loftmengunar sem er viðvarandi vandamál í borginni. Þykk mengunarþoka liggur nú yfir Nýju-Delí og er mengun í lofti vel yfir heilbrigðisviðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Mengunin veldur íbúum ýmiss konar kvillum eins og höfuðverk og þrálátum hósta. Þá er svifryksmengun sérlega hættuleg fólki með undirliggjandi öndunarfæra-, hjarta- og æðasjúkdóma. Hundruð borgarbúa komu saman við Indlandshliðið í borginni til þess að krefjast aðgerða til að stemma stigu við ástandinu sem er viðvarandi í Nýju-Delí. „Ég sakna þess að anda,“ sagði á mótmælaspjaldi eins mótmælandans. Margir þeirra voru með grímur. Mengun stundum tuttugufalt yfir heilbrigðisviðmiðum Rúmlega þrjátíu milljónir manna búa í Nýju-Delí sem er ein mengaðasta borg í heimi. Sex af tíu efstu borgunum á þeim lista eru á Indlandi. Styrkur svifryks mælist stundum allt að tuttugufalt hærri en heilbrigðisviðmið segja til um. Loftmengun er sérlega mikil í Nýju-Delí á veturna þegar bændur brenna afgangi af uppskeru sinni á ökrum í grendinni. Svifrykið festist svo í köldu lofti yfir borginni þar sem það blandast mengun frá bílum og iðnaði. Ekki bætir úr skák að veður er yfirleitt þurrt og lygnt að vetri. Borgaryfirvöld hafa neytt ýmissa bragða í gegnum tíðina, þar á meðal að banna byggingarvinnu tímabundið. takmarka notkun dísilrafstöðva og jafnvel dreift dufti yfir ský til að reyna að framkalla rigningu. Slíkar lausnir eru þó aðeins plástur á sár sem aðeins er hægt að gróa með því að draga úr bruna jarðefna. Indland Loftgæði Umhverfismál Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Þykk mengunarþoka liggur nú yfir Nýju-Delí og er mengun í lofti vel yfir heilbrigðisviðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Mengunin veldur íbúum ýmiss konar kvillum eins og höfuðverk og þrálátum hósta. Þá er svifryksmengun sérlega hættuleg fólki með undirliggjandi öndunarfæra-, hjarta- og æðasjúkdóma. Hundruð borgarbúa komu saman við Indlandshliðið í borginni til þess að krefjast aðgerða til að stemma stigu við ástandinu sem er viðvarandi í Nýju-Delí. „Ég sakna þess að anda,“ sagði á mótmælaspjaldi eins mótmælandans. Margir þeirra voru með grímur. Mengun stundum tuttugufalt yfir heilbrigðisviðmiðum Rúmlega þrjátíu milljónir manna búa í Nýju-Delí sem er ein mengaðasta borg í heimi. Sex af tíu efstu borgunum á þeim lista eru á Indlandi. Styrkur svifryks mælist stundum allt að tuttugufalt hærri en heilbrigðisviðmið segja til um. Loftmengun er sérlega mikil í Nýju-Delí á veturna þegar bændur brenna afgangi af uppskeru sinni á ökrum í grendinni. Svifrykið festist svo í köldu lofti yfir borginni þar sem það blandast mengun frá bílum og iðnaði. Ekki bætir úr skák að veður er yfirleitt þurrt og lygnt að vetri. Borgaryfirvöld hafa neytt ýmissa bragða í gegnum tíðina, þar á meðal að banna byggingarvinnu tímabundið. takmarka notkun dísilrafstöðva og jafnvel dreift dufti yfir ský til að reyna að framkalla rigningu. Slíkar lausnir eru þó aðeins plástur á sár sem aðeins er hægt að gróa með því að draga úr bruna jarðefna.
Indland Loftgæði Umhverfismál Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira