„Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2025 09:03 Brynjar er orðinn þjálfari Leiknis. Brynjar Björn Gunnarsson segir að allt sé til alls í Breiðholtinu til að koma Leiknismönnum aftur á beinu brautina. Hann tók við liðinu á dögunum. Brynjar tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hætti að loknu síðasta tímabili. Undir stjórn Ágústs tókst Leikni að forða sér frá falli niður í 2. deild með því að vinna tvo síðustu leiki sína og enda í 9. sæti, fjórum stigum frá fallsæti. Brynjar býr yfir mikilli reynslu og var til að mynda sérstakur meðþjálfari Íslandsmeistara Víkings í sumar vegna kröfu UEFA um réttindi þjálfara í Evrópukeppnum. Hann hefur einnig þjálfað HK, Örgryte og Grindavík auk þess sem hann var aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni og Fylki. „Þetta leggst bara vel í mig. Það er góður efniviður þarna, í bland yngri og eldri strákar og aðstaðan er góð. Þetta verður spennandi verkefni að takast á við,“ segir Brynjar í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. „Núna er bara að byrja á því að kynnast strákunum og meta hópinn fyrir áramót. Síðan er þetta bara klassískt. Reyna æfa vel, vera skipulagðir og agaðir. Svo þarf að skapa liðsheild með öllu því sem fylgir. Ef þetta gengur þá er hægt að gera helling í fyrstu deildinni. En deildin er sterk og það eru mörg lið að berjast um þessi sæti í efri hlutanum.“ Hann segir að lokum að það sé allt til alls í Breiðholtinu til að gera góða stemningu í kringum liðið. „Við höfum alveg séð það í gegnum árin að þegar það hefur gengið vel þá hefur fólk mætt á völlinn og stutt vel við liðið og það er eitthvað sem þarf að endurvekja líka.“ Íslenski boltinn Leiknir Reykjavík Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Andrea mun ekki spila á HM Snæfríður Sól flaug inn í úrslit á EM á nýju Íslandsmeti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Sjá meira
Brynjar tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hætti að loknu síðasta tímabili. Undir stjórn Ágústs tókst Leikni að forða sér frá falli niður í 2. deild með því að vinna tvo síðustu leiki sína og enda í 9. sæti, fjórum stigum frá fallsæti. Brynjar býr yfir mikilli reynslu og var til að mynda sérstakur meðþjálfari Íslandsmeistara Víkings í sumar vegna kröfu UEFA um réttindi þjálfara í Evrópukeppnum. Hann hefur einnig þjálfað HK, Örgryte og Grindavík auk þess sem hann var aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni og Fylki. „Þetta leggst bara vel í mig. Það er góður efniviður þarna, í bland yngri og eldri strákar og aðstaðan er góð. Þetta verður spennandi verkefni að takast á við,“ segir Brynjar í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. „Núna er bara að byrja á því að kynnast strákunum og meta hópinn fyrir áramót. Síðan er þetta bara klassískt. Reyna æfa vel, vera skipulagðir og agaðir. Svo þarf að skapa liðsheild með öllu því sem fylgir. Ef þetta gengur þá er hægt að gera helling í fyrstu deildinni. En deildin er sterk og það eru mörg lið að berjast um þessi sæti í efri hlutanum.“ Hann segir að lokum að það sé allt til alls í Breiðholtinu til að gera góða stemningu í kringum liðið. „Við höfum alveg séð það í gegnum árin að þegar það hefur gengið vel þá hefur fólk mætt á völlinn og stutt vel við liðið og það er eitthvað sem þarf að endurvekja líka.“
Íslenski boltinn Leiknir Reykjavík Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Andrea mun ekki spila á HM Snæfríður Sól flaug inn í úrslit á EM á nýju Íslandsmeti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Sjá meira