„Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 09:22 Luke Littler er í flottu formi nú þegar styttist í heimsmeistaramótið. Getty/Cameron Smith Luke Littler komst í efsta sæti heimslistans í pílukasti um helgina og fagnaði því með því að vinna Luke Humphries, manninn sem hann fór fram úr, í úrslitaleik Grand Slam of Darts. Littler var öruggur með efsta sæti heimslistans í pílu eftir að hann vann Hollendinginn Danny Noppert í undanúrslitum mótsins. Hann vann Humphries síðan 16-11 í úrslitaleiknum. Luke Littler fulfils his darting destiny and becomes the new world number one 👏 Six televised ranking titles at just 18 years old! 🤯Darting phenom! ☢️ pic.twitter.com/0KlYAeoXbY— PDC Darts (@OfficialPDC) November 16, 2025 Hinn átján ára gamli Littler er yngsti leikmaðurinn til að ná efsta sæti heimslistans hjá PDC og fer þar með fram úr Michael van Gerwen, sem náði þeim áfanga 24 ára gamall árið 2014. Hungaður í að halda sér þar „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það,“ sagði Luke Littler eftir úrslitaleikinn. „Efsta sæti heimslistans, þú ert bestur í heimi. Að toppa það með því að vinna hér tvö ár í röð gerir þetta enn sérstakara,“ sagði Littler. „Nú þegar ég er í efsta sæti er ég hungraður í að halda mér þar. Ég vil vera þar næstu árin. Luke [Humphries] og allir hinir leikmennirnir munu hafa mig í sigtinu. Þetta hefur gert mig enn hungraðri,“ sagði Littler. Yfir þrjú hundruð milljónir Tekjur Littlers á tveggja ára tímabilinu sem ræður stigalistanum (Order of Merit) námu 1.770.500 pundum eftir að hann komst í úrslitaleikinn, en sigurinn færði upphæðina í 1.850.000 pund. Það gera tæpar 310 milljónir íslenskra króna. The day I’ve dreamed of🤩 world number 1 and back to back grand slam titles as well what a weekend🏆❤️ pic.twitter.com/XRfYMS1Ij5— Luke Littler (@LukeTheNuke180) November 16, 2025 Heimslistinn ræðst af upphæð verðlaunafjár sem leikmaður hefur unnið á stigamótum yfir tveggja ára tímabil. Mikið afrek fyrirLuke Littler „Að ná efsta sæti heimslistans er mikið afrek fyrir Luke Littler og að gera það á innan við tveimur árum er ótrúlegt,“ sagði Mark Webster, fyrrverandi heimsmeistari BDO, við Sky Sports. „Hann veit hvernig á að klára dæmið. Hann á ekki slæm tímabil – hann tapar vissulega á sumum mótum og það mun halda áfram að gerast – en hann er bara stórkostlegur hæfileikamaður,“ sagði Webster. Fram undan er síðan heimsmeistaramótið í pílukasti í næsta mánuði. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Pílukast Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Sjá meira
Littler var öruggur með efsta sæti heimslistans í pílu eftir að hann vann Hollendinginn Danny Noppert í undanúrslitum mótsins. Hann vann Humphries síðan 16-11 í úrslitaleiknum. Luke Littler fulfils his darting destiny and becomes the new world number one 👏 Six televised ranking titles at just 18 years old! 🤯Darting phenom! ☢️ pic.twitter.com/0KlYAeoXbY— PDC Darts (@OfficialPDC) November 16, 2025 Hinn átján ára gamli Littler er yngsti leikmaðurinn til að ná efsta sæti heimslistans hjá PDC og fer þar með fram úr Michael van Gerwen, sem náði þeim áfanga 24 ára gamall árið 2014. Hungaður í að halda sér þar „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það,“ sagði Luke Littler eftir úrslitaleikinn. „Efsta sæti heimslistans, þú ert bestur í heimi. Að toppa það með því að vinna hér tvö ár í röð gerir þetta enn sérstakara,“ sagði Littler. „Nú þegar ég er í efsta sæti er ég hungraður í að halda mér þar. Ég vil vera þar næstu árin. Luke [Humphries] og allir hinir leikmennirnir munu hafa mig í sigtinu. Þetta hefur gert mig enn hungraðri,“ sagði Littler. Yfir þrjú hundruð milljónir Tekjur Littlers á tveggja ára tímabilinu sem ræður stigalistanum (Order of Merit) námu 1.770.500 pundum eftir að hann komst í úrslitaleikinn, en sigurinn færði upphæðina í 1.850.000 pund. Það gera tæpar 310 milljónir íslenskra króna. The day I’ve dreamed of🤩 world number 1 and back to back grand slam titles as well what a weekend🏆❤️ pic.twitter.com/XRfYMS1Ij5— Luke Littler (@LukeTheNuke180) November 16, 2025 Heimslistinn ræðst af upphæð verðlaunafjár sem leikmaður hefur unnið á stigamótum yfir tveggja ára tímabil. Mikið afrek fyrirLuke Littler „Að ná efsta sæti heimslistans er mikið afrek fyrir Luke Littler og að gera það á innan við tveimur árum er ótrúlegt,“ sagði Mark Webster, fyrrverandi heimsmeistari BDO, við Sky Sports. „Hann veit hvernig á að klára dæmið. Hann á ekki slæm tímabil – hann tapar vissulega á sumum mótum og það mun halda áfram að gerast – en hann er bara stórkostlegur hæfileikamaður,“ sagði Webster. Fram undan er síðan heimsmeistaramótið í pílukasti í næsta mánuði. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Pílukast Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Sjá meira