Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Kjartan Kjartansson skrifar 18. nóvember 2025 09:34 Yfirgefinn leikvöllur við grunnskólann í Grindavík. Börn þaðan hafa dreifst vítt og breitt um landið í að minnsta kosti tæplega sjötíu grunnskóla. Vísir/Vilhelm Börn frá Grindavík sem flúðu eldgosin þar fyrir tveimur árum eru ekki eins ánægð með líf sitt og jafnaldrar þeirra annars staðar á landinu og eiga erfiðara uppdráttar í skóla. Þetta er á meðal niðurstaðna fyrstu vísindarannsóknarinnar sem hefur verið gerð á líðan barna frá Grindavík eftir að bærinn var rýmdur. Grindavík var rýmd í nóvember árið 2023 en fæstir íbúanna hafa snúið þangað aftur vegna viðvarandi eldgosa sem hafa orðið síðan. Fyrst eftir rýminguna var safnskóla fyrir grindvísk börn komið á fót á höfuðborgarsvæðinu. Í vor voru börn frá Grindavík skráð í að minnsta kosti 68 grunnskóla víðs vegar um landið. Fræðafólk við Háskóla Íslands notaði íslensku æskulýðsrannsóknina sem er lögð árlega fyrir nemendur í sjötta til tíunda bekk grunnskóla til þess að reyna að leggja mat á hvernig grindvískum börnum hefði vegnað eftir að þau þurftu að flýja heimabæ sinn. Spurningum var bætt við könnunina sérstaklega til þess að kanna viðhorf og líðan barna frá Grindavík. Þau mátu lífsánægju sína verri en jafnaldrar á landsvísu, veikari skólatengs og áttu í meiri vanda með skólasókn. Þetta er sagt hægt að rekja til nauðflutninganna frá Grindavík, að því er kemur fram í tilkynningu frá Háskóla Íslands um rannsóknina. Grindvískar stúlur mátu lífsánægju sína og félagsleg tengsl verr en drengir þaðan. Fundu frekar fyrir depurð og kvíða en önnur börn Einnig kom í ljós að grindvísk börn sögðust frekar finna fyrir sállíkamlegum einkennum en önnur börn, þar á meðal depurð, kvíða og höfuð- og magaverkjum. Þau voru örlítið líklegri til þess að hafa neytt áfengis eða vímuefna. „Ekki er þó hægt að segja til með vissu hvort þessi áhrif starfi af flutningi í nýtt umhverfi eða því að hafa þurft að flýja heimili sín vegna hamfara,“ segir í tilkynningunni. Þessi áhrif eru sögð hafa birst óháð mati barnanna á félagslegri stöðu fjölskyldna þeirra. Það bendi til þess að góð félags- og efnahagsstaða fjölskyldu hafi ekki sterk verndandi áhrif komi til neyðarbúferlaflutninga. Grindavík Skóla- og menntamál Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Geðheilbrigði Börn og uppeldi Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Sjá meira
Grindavík var rýmd í nóvember árið 2023 en fæstir íbúanna hafa snúið þangað aftur vegna viðvarandi eldgosa sem hafa orðið síðan. Fyrst eftir rýminguna var safnskóla fyrir grindvísk börn komið á fót á höfuðborgarsvæðinu. Í vor voru börn frá Grindavík skráð í að minnsta kosti 68 grunnskóla víðs vegar um landið. Fræðafólk við Háskóla Íslands notaði íslensku æskulýðsrannsóknina sem er lögð árlega fyrir nemendur í sjötta til tíunda bekk grunnskóla til þess að reyna að leggja mat á hvernig grindvískum börnum hefði vegnað eftir að þau þurftu að flýja heimabæ sinn. Spurningum var bætt við könnunina sérstaklega til þess að kanna viðhorf og líðan barna frá Grindavík. Þau mátu lífsánægju sína verri en jafnaldrar á landsvísu, veikari skólatengs og áttu í meiri vanda með skólasókn. Þetta er sagt hægt að rekja til nauðflutninganna frá Grindavík, að því er kemur fram í tilkynningu frá Háskóla Íslands um rannsóknina. Grindvískar stúlur mátu lífsánægju sína og félagsleg tengsl verr en drengir þaðan. Fundu frekar fyrir depurð og kvíða en önnur börn Einnig kom í ljós að grindvísk börn sögðust frekar finna fyrir sállíkamlegum einkennum en önnur börn, þar á meðal depurð, kvíða og höfuð- og magaverkjum. Þau voru örlítið líklegri til þess að hafa neytt áfengis eða vímuefna. „Ekki er þó hægt að segja til með vissu hvort þessi áhrif starfi af flutningi í nýtt umhverfi eða því að hafa þurft að flýja heimili sín vegna hamfara,“ segir í tilkynningunni. Þessi áhrif eru sögð hafa birst óháð mati barnanna á félagslegri stöðu fjölskyldna þeirra. Það bendi til þess að góð félags- og efnahagsstaða fjölskyldu hafi ekki sterk verndandi áhrif komi til neyðarbúferlaflutninga.
Grindavík Skóla- og menntamál Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Geðheilbrigði Börn og uppeldi Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Sjá meira