WestJet flýgur líka til Winnipeg og Edmonton Lovísa Arnardóttir skrifar 18. nóvember 2025 18:46 Hægt verður að fljúga til þriggja áfangastaða í Alberta-fylki næsta sumar. WestJet Kanadíska flugfélagið WestJet hefur bætt við tveimur nýjum kanadískum áfangastöðum við áætlun sína til Keflavíkurflugvallar sumarið 2026. Flogið verður einu sinni í viku frá Edmonton og Winnipeg frá 28. júní. Í tilkynningu kemur fram að áður hafi WestJet tilkynnt að flogið yrði aftur milli Keflavíkur og Calgary fjórum til sex sinnum í viku frá 17. maí til 14. október næsta sumar. WestJet flýgur á Boeing 737MAX vélum samkvæmt tilkynningu. John Weatherill, framkvæmdastjóri viðskiptasviðs hjá WestJet segir að með því að bæta við beinni flugtengingu á milli Edmonton og Íslands staðfesti félagið þá skuldbindingu að viðhalda sterkum alþjóðatengingum fyrir íbúa Alberta-fylkis. Þá gegni Winnipeg einnig mikilvægu hlutverki fyrir WestJet. „Eins og Winnipeg hefur gegnt mikilvægu hlutverki í sögu WestJet hefur þessi flugleið sérstaka þýðingu fyrir hið fjölmenna íslenska samfélag í Manitoba.“ „Það er sannarlega spennandi að sjá WestJet efla viðveru sína á Íslandi með því að hefja beint flug milli Keflavíkur og tveggja nýrra áfangastaða, Edmonton og Winnipeg,“ segir Guðmundur Daði Rúnarsson, framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar á Keflavíkurflugvelli, í tilkynningu. Fréttir af flugi Kanada Keflavíkurflugvöllur Ferðalög Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að áður hafi WestJet tilkynnt að flogið yrði aftur milli Keflavíkur og Calgary fjórum til sex sinnum í viku frá 17. maí til 14. október næsta sumar. WestJet flýgur á Boeing 737MAX vélum samkvæmt tilkynningu. John Weatherill, framkvæmdastjóri viðskiptasviðs hjá WestJet segir að með því að bæta við beinni flugtengingu á milli Edmonton og Íslands staðfesti félagið þá skuldbindingu að viðhalda sterkum alþjóðatengingum fyrir íbúa Alberta-fylkis. Þá gegni Winnipeg einnig mikilvægu hlutverki fyrir WestJet. „Eins og Winnipeg hefur gegnt mikilvægu hlutverki í sögu WestJet hefur þessi flugleið sérstaka þýðingu fyrir hið fjölmenna íslenska samfélag í Manitoba.“ „Það er sannarlega spennandi að sjá WestJet efla viðveru sína á Íslandi með því að hefja beint flug milli Keflavíkur og tveggja nýrra áfangastaða, Edmonton og Winnipeg,“ segir Guðmundur Daði Rúnarsson, framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar á Keflavíkurflugvelli, í tilkynningu.
Fréttir af flugi Kanada Keflavíkurflugvöllur Ferðalög Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira