Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Aron Guðmundsson skrifar 24. nóvember 2025 09:30 Heimir Hallgrímsson fylgist eins vel með íslenska landsliðinu eins og hann getur. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson hefur hrifist af þeim skrefum sem íslenska landsliðið hefur tekið undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, hann segir þó vanta kjöt á beinin hjá liðinu. Íslenska landsliðið náði ekki að tryggja sig áfram í HM umspil næsta árs í gegnum undankeppni mótsins, 2-0 tap gegn Úkraínu í hreinum úrslitaleik, sá til þess. Heimir sem nú þjálfar írska landsliðið, var áður landsliðsþjálfari Íslands með Lars Lagerback og svo einn síns liðs og fór með Ísland á tvö stórmót, þau einu til þessa í sögunni karla megin. Heimir, sem kom Írlandi áfram í HM umspilið, fylgist alltaf grannt með gengi íslenska landsliðsins og hefur hrifist af framþróun liðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar en segir vanta upp á suma eiginleika. „Ég er bara mjög skotinn í þessu ferli hjá okkur og Arnar hefur bara unnið starf og gert miklu meira og hraðar en ég þorði að vona,“ segir Heimir í samtali við íþrótadeild. „Þetta er skemmtilegt lið sem við eigum, flottir fótboltastrákar. Mér finnst vanta aðeins kjöt á beinið, margir af þeim eiginleikum sem voru í liðinu þegar að ég og Lars þjálfuðum það sem og í seinni hlutann eru minni í dag. Við erum betri með boltann en vorum betri jafnvel án boltans, betri tengingar á milli leikmanna þá heldur en er í dag. Þetta eru auðvitað bara ungir strákar og ungir strákar eiga yfirleitt ekki jafn stöðugar frammistöður.“ Allt þetta svipi þó til þess sem var raunin hjá íslenska landsliðinu þegar að Heimir og Lars tóku við liðinu á sínum tíma. „Vonandi endar það líka á sama hátt og gerðist hjá okkur. Mér finnst Arnar koma vel fram og það halda allir með honum, þetta er flottur náungi og ég held hann nái til strákanna. En það er líka ekkert hægt að ætlast til þess að þeir séu jafn grimmir og jafn góðir í varnarleik. Það eru aðrir eiginleikar í þessu liði heldur en voru í hinu. Þú verður alltaf að velja og hafna hvað þú gerir. Þetta er bara leiðin sem var farin, þetta er landsliðið okkar og við verðum bara að styðja við það hvernig sem fer og gengur. Stundum verða sigrar og stundum töp.“ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Sjá meira
Íslenska landsliðið náði ekki að tryggja sig áfram í HM umspil næsta árs í gegnum undankeppni mótsins, 2-0 tap gegn Úkraínu í hreinum úrslitaleik, sá til þess. Heimir sem nú þjálfar írska landsliðið, var áður landsliðsþjálfari Íslands með Lars Lagerback og svo einn síns liðs og fór með Ísland á tvö stórmót, þau einu til þessa í sögunni karla megin. Heimir, sem kom Írlandi áfram í HM umspilið, fylgist alltaf grannt með gengi íslenska landsliðsins og hefur hrifist af framþróun liðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar en segir vanta upp á suma eiginleika. „Ég er bara mjög skotinn í þessu ferli hjá okkur og Arnar hefur bara unnið starf og gert miklu meira og hraðar en ég þorði að vona,“ segir Heimir í samtali við íþrótadeild. „Þetta er skemmtilegt lið sem við eigum, flottir fótboltastrákar. Mér finnst vanta aðeins kjöt á beinið, margir af þeim eiginleikum sem voru í liðinu þegar að ég og Lars þjálfuðum það sem og í seinni hlutann eru minni í dag. Við erum betri með boltann en vorum betri jafnvel án boltans, betri tengingar á milli leikmanna þá heldur en er í dag. Þetta eru auðvitað bara ungir strákar og ungir strákar eiga yfirleitt ekki jafn stöðugar frammistöður.“ Allt þetta svipi þó til þess sem var raunin hjá íslenska landsliðinu þegar að Heimir og Lars tóku við liðinu á sínum tíma. „Vonandi endar það líka á sama hátt og gerðist hjá okkur. Mér finnst Arnar koma vel fram og það halda allir með honum, þetta er flottur náungi og ég held hann nái til strákanna. En það er líka ekkert hægt að ætlast til þess að þeir séu jafn grimmir og jafn góðir í varnarleik. Það eru aðrir eiginleikar í þessu liði heldur en voru í hinu. Þú verður alltaf að velja og hafna hvað þú gerir. Þetta er bara leiðin sem var farin, þetta er landsliðið okkar og við verðum bara að styðja við það hvernig sem fer og gengur. Stundum verða sigrar og stundum töp.“
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Sjá meira