Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Stefán Árni Pálsson skrifar 25. nóvember 2025 11:02 Jökull stendur í rammanum hjá FH næsta sumar. vísir/einar Markvörðurinn Jökull Andrésson segist vera spenntur fyrir því að berjast í efri hlutanum í Bestu deildinni á næsta tímabili en hann samdi við FH á dögunum. Jökull semur við FH til ársins 2028 en hann rifti samningi sínum við Aftureldingu á dögunum en Afturelding féll úr Bestu deild karla í sumar. FH mun tilkynna nýjan þjálfara á blaðamannafundi á morgun en samkvæmt heimildum íþróttadeildar mun Jóhannes Karl Guðjónsson taka við liðinu. „Ég er búinn að vera lengi að spjalla við FH og meira segja síðan í fyrra. Þetta er ótrúlega spennandi klúbbur og þessi völlur hérna er magnaður,“ segir Jökull í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi en í viðtalinu stendur Jökull á miðjum ísilögðum Kaplakrikavelli. „Aðstaðan hérna og allt er til fyrirmyndar. Svo er ég búinn að tala við fólkið hérna, fólk í kringum þetta sem náði gjörsamlega að selja mér þetta.“ Eins og áður segir féll Afturelding í sumar. Jökull hefur minni áhuga á því að vera í fallbaráttu næsta sumar. „Ég er búinn að ræða við forráðarmenn og þjálfarana og það er stefnan að vera í toppslagnum á næsta tímabili. Ég hef fulla trú á því og get einfaldlega ekki beðið.“ Hann segir að það hafi verið erfitt að fara frá Aftureldingu. „Ég átti fullt af spjöllum við fólkið þar og fjölskyldu og vini. Við fórum upp í Bestu deildina saman og því miður fórum við niður saman líka. En Afturelding lét mig smá verða ástfanginn af fótbolta aftur. Ég fór á smá dimman stað þarna úti í Englandi og ég fann aftur hamingju og þau gáfu mér það.“ Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum Sjá meira
Jökull semur við FH til ársins 2028 en hann rifti samningi sínum við Aftureldingu á dögunum en Afturelding féll úr Bestu deild karla í sumar. FH mun tilkynna nýjan þjálfara á blaðamannafundi á morgun en samkvæmt heimildum íþróttadeildar mun Jóhannes Karl Guðjónsson taka við liðinu. „Ég er búinn að vera lengi að spjalla við FH og meira segja síðan í fyrra. Þetta er ótrúlega spennandi klúbbur og þessi völlur hérna er magnaður,“ segir Jökull í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi en í viðtalinu stendur Jökull á miðjum ísilögðum Kaplakrikavelli. „Aðstaðan hérna og allt er til fyrirmyndar. Svo er ég búinn að tala við fólkið hérna, fólk í kringum þetta sem náði gjörsamlega að selja mér þetta.“ Eins og áður segir féll Afturelding í sumar. Jökull hefur minni áhuga á því að vera í fallbaráttu næsta sumar. „Ég er búinn að ræða við forráðarmenn og þjálfarana og það er stefnan að vera í toppslagnum á næsta tímabili. Ég hef fulla trú á því og get einfaldlega ekki beðið.“ Hann segir að það hafi verið erfitt að fara frá Aftureldingu. „Ég átti fullt af spjöllum við fólkið þar og fjölskyldu og vini. Við fórum upp í Bestu deildina saman og því miður fórum við niður saman líka. En Afturelding lét mig smá verða ástfanginn af fótbolta aftur. Ég fór á smá dimman stað þarna úti í Englandi og ég fann aftur hamingju og þau gáfu mér það.“
Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum Sjá meira