Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Valur Páll Eiríksson skrifar 28. nóvember 2025 10:32 Verón var frambærilegur leikmaður á sínum tíma og átti frábæran feril í Evrópu, sem og í heimalandinu. Hann var forseti Estudiantes frá 2014 til 2020 og tók aftur við embætti í apríl í fyrra. Nú má hann ekki skipta sér af fótbolta næsta hálfa árið. Marcos Brindicci/Getty Images Forráðamönnum argentínska knattspyrnusambandsins var lítið skemmt þegar leikmenn Estudiantes de la Plata þar í landi neituðu að standa heiðursvörð um nýkrýnda meistara Rosario Central. Rosario fékk afhentan nýjan meistaratitil með skömmum fyrirvara. Umdeilt argentínskt knattspyrnusamband, AFA, hefur mikið hreyft við flóknu mótakerfi landsins á undanförnum árum. Athygli vakti til að mynda þegar sögufrægt lið River Plate féll úr efstu deild en reglubreytingar eftir fallið gerðu að verkum að liðið hélt sæti sínum vegna árangurs áranna á undan. Fyrir viku síðan var Rosario Central afhentur argentínskur meistaratitill fyrir bestan samanlagðan árangur í tvískiptri deildinni - sem skiptist í Apetura-deildina fyrri hluta árs og Clausura-deildina síðari hlutann. Aldrei áður hefur titillinn verið afhentur og ákvörðunin að útnefna Rosario sem besta lið landsins með skömmum fyrirvara á miðju tímabili vakti hörð viðbrögð víða um Argentínu. Að deildarhluta Clausura loknum tekur við úrslitakeppni milli efstu liða deildarinnar. Rosario mætti Estudiantes í 16-liða úrslitum í vikunni þar sem argentínska knattspyrnusambandið skyldaði leikmenn Estudiantes til að standa heiðursvörð um nýja meistara landsins. Leikmenn Estudiantes snúa baki í leikmenn Central við heiðursvörðinn.Mynd/X Leikmenn síðarnefnda liðsins stóðu téðan heiðursvörð en sneru baki í leikmenn Rosario er þeir gengu til vallar til að mótmæla aðgerðum knattspyrnusambandsins. Hæstráðendur þar tóku ekki vel í athæfið. Juan Sebástian Verón, sem átti glæstan feril sem leikmaður með argentínska landsliðinu auk Lazio, Inter Milan og Manchester United á meðal annarra, er forseti uppeldisfélagsins Estudiantes. Hann var dæmdur í hálfs árs bann frá afskiptum af knattspyrnu. Allir leikmenn liðsins voru þá dæmdir í tveggja leikja bann af AFA sem þeir þurfa að taka út á næstu leiktíð. Þeim leikjum verður dreift yfir tímabilið svo ekki séu allir í banni samtímis. Estudiantes vann leikinn við Rosario og komst þannig í 8-liða úrslit Clausura. Liðið mætir Central Cordoba annað kvöld, þar sem Verón verður fjarverandi í stúkunni. Argentína Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira
Umdeilt argentínskt knattspyrnusamband, AFA, hefur mikið hreyft við flóknu mótakerfi landsins á undanförnum árum. Athygli vakti til að mynda þegar sögufrægt lið River Plate féll úr efstu deild en reglubreytingar eftir fallið gerðu að verkum að liðið hélt sæti sínum vegna árangurs áranna á undan. Fyrir viku síðan var Rosario Central afhentur argentínskur meistaratitill fyrir bestan samanlagðan árangur í tvískiptri deildinni - sem skiptist í Apetura-deildina fyrri hluta árs og Clausura-deildina síðari hlutann. Aldrei áður hefur titillinn verið afhentur og ákvörðunin að útnefna Rosario sem besta lið landsins með skömmum fyrirvara á miðju tímabili vakti hörð viðbrögð víða um Argentínu. Að deildarhluta Clausura loknum tekur við úrslitakeppni milli efstu liða deildarinnar. Rosario mætti Estudiantes í 16-liða úrslitum í vikunni þar sem argentínska knattspyrnusambandið skyldaði leikmenn Estudiantes til að standa heiðursvörð um nýja meistara landsins. Leikmenn Estudiantes snúa baki í leikmenn Central við heiðursvörðinn.Mynd/X Leikmenn síðarnefnda liðsins stóðu téðan heiðursvörð en sneru baki í leikmenn Rosario er þeir gengu til vallar til að mótmæla aðgerðum knattspyrnusambandsins. Hæstráðendur þar tóku ekki vel í athæfið. Juan Sebástian Verón, sem átti glæstan feril sem leikmaður með argentínska landsliðinu auk Lazio, Inter Milan og Manchester United á meðal annarra, er forseti uppeldisfélagsins Estudiantes. Hann var dæmdur í hálfs árs bann frá afskiptum af knattspyrnu. Allir leikmenn liðsins voru þá dæmdir í tveggja leikja bann af AFA sem þeir þurfa að taka út á næstu leiktíð. Þeim leikjum verður dreift yfir tímabilið svo ekki séu allir í banni samtímis. Estudiantes vann leikinn við Rosario og komst þannig í 8-liða úrslit Clausura. Liðið mætir Central Cordoba annað kvöld, þar sem Verón verður fjarverandi í stúkunni.
Argentína Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira