Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. desember 2025 18:50 Þarna gætu á næstu árum flutt inn lundar en eins og staðan er í dag liggja í lauginni selir eins og dauðir, að sögn fyrrverandi borgarstjóra. Vísir/Vilhelm Formaður menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkurborgar viðraði þá hugmynd á borgarstjórnarfundi dagsins að breyta selalauginni í Húsdýragarðinum í lundabyggð og byggja nýja og stærri selalaug á öðrum stað í garðinum. Skúli Helgason formaður ráðsins kynnti stöðuna á fyrirhuguðum breytingum á Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, samhliða öðrum áformum um framtíðaruppbyggingu á sviði íþrótta og menningar, í liðnum fimm ára áætlun borgarinnar, á fundinum. Hugmynd menningar- og íþróttaráðs að nýrri selalaug. Ráðið leggur til að byggja lundabyggð þar sem selalaugin stendur nú.Reykjavíkurborg Hann segir hugmyndir að nýrri selalaug miða að nýrri staðsetningu þar sem núverandi staðsetning þyki ekki vænleg til framtíðar. „Það er mikið grunnvatn þarna undir og ljóst að það yrði örugglega dýrara að reyna að stækka það svæði heldur en að finna nýja staðsetningu. En það hafa ýmsir nefnt góðar hugmyndir eins og lundabyggð og nýjustu áform eru einmitt um það að nýta staðsetningu selalaugarinnar fyrir lundabyggðina. Þannig yrði nýja selalaugin bæði stærri, miklu betri fyrir dýrin, og með mun meira aðdráttarafl en núverandi selalaug hefur verið,“ segir Skúli. Fjármagnið úr sama potti og viðhald leikskóla Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í borginni og fyrrverandi borgarstjóri, gagnrýnir áformin harðlega í Facebookfærslu: „Þetta er ekki grín,“ segir hann. „Auðvitað er alveg óvíst hvað kostnaðurinn verður hár en fjármagnið kemur úr sama potti og viðhald leikskóla.“ Í kaldhæðni segir hann ferðaþjónustuaðila sem bjóða upp á lundaferðir eflaust hæstánægða með nýja samkeppni frá borginni. „Svo ekki sé minnst á selina sem áfram munu liggja eins og dauðir í þessari sundlaug gestum til yndisauka. Ég spyr – má ekki bíða með þetta ævintýri?“ Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Borgarstjórn Reykjavík Rekstur hins opinbera Dýr Fuglar Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira
Skúli Helgason formaður ráðsins kynnti stöðuna á fyrirhuguðum breytingum á Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, samhliða öðrum áformum um framtíðaruppbyggingu á sviði íþrótta og menningar, í liðnum fimm ára áætlun borgarinnar, á fundinum. Hugmynd menningar- og íþróttaráðs að nýrri selalaug. Ráðið leggur til að byggja lundabyggð þar sem selalaugin stendur nú.Reykjavíkurborg Hann segir hugmyndir að nýrri selalaug miða að nýrri staðsetningu þar sem núverandi staðsetning þyki ekki vænleg til framtíðar. „Það er mikið grunnvatn þarna undir og ljóst að það yrði örugglega dýrara að reyna að stækka það svæði heldur en að finna nýja staðsetningu. En það hafa ýmsir nefnt góðar hugmyndir eins og lundabyggð og nýjustu áform eru einmitt um það að nýta staðsetningu selalaugarinnar fyrir lundabyggðina. Þannig yrði nýja selalaugin bæði stærri, miklu betri fyrir dýrin, og með mun meira aðdráttarafl en núverandi selalaug hefur verið,“ segir Skúli. Fjármagnið úr sama potti og viðhald leikskóla Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í borginni og fyrrverandi borgarstjóri, gagnrýnir áformin harðlega í Facebookfærslu: „Þetta er ekki grín,“ segir hann. „Auðvitað er alveg óvíst hvað kostnaðurinn verður hár en fjármagnið kemur úr sama potti og viðhald leikskóla.“ Í kaldhæðni segir hann ferðaþjónustuaðila sem bjóða upp á lundaferðir eflaust hæstánægða með nýja samkeppni frá borginni. „Svo ekki sé minnst á selina sem áfram munu liggja eins og dauðir í þessari sundlaug gestum til yndisauka. Ég spyr – má ekki bíða með þetta ævintýri?“
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Borgarstjórn Reykjavík Rekstur hins opinbera Dýr Fuglar Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira