Snæfríður flaug í undanúrslit Valur Páll Eiríksson skrifar 3. desember 2025 11:24 Snæfríður Sól keppir í undanúrslitum í kvöld. SSÍ/Simone Castrovillari Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 200 metra skriðsundi á EM í 25 metra laug. Annar keppnisdagur mótsins hófst í morgun og Snæfríður Sól Jórunnardóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum sem fram fara í kvöld þegar hún synti metrana 200 á 1:55.04 og hafnaði þar með í sjötta sæti undanrásanna. Í sama riðli synti Vala Dís Cicero sitt fyrsta einstaklingssund á mótinu. Hún kláraði sundið á 2:00.99, og hafnaði í 33. sæti. Fjölmargir Íslendingar til viðbótar stungu sér til sunds í morgun. Birnir Freyr Hálfdánarson setti persónulegt met í 100 metra fjórsundi á 55.77 sekúndum. Hann bætti þar með tíma sinn um 0,04 sekúndur og hafnaði í 37. sæti. Ýmir Chatenay Sölvason synti 200 metra skriðsund, og hafnaði í 61. sæti. Hann kláraði í bakkann á 1:47.53. Morgunhlutanum lauk með boðsundi. 4x50m fjórsund blandað, en þar syntu þau Guðmundur Leo Rafnsson, Birgitta Ingólfsdóttir, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Símon Elías Statkevicius. Lokatími þeirra var 1:44.60, og dugði liðinu fyrir 16. sæti. Sund Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Annar keppnisdagur mótsins hófst í morgun og Snæfríður Sól Jórunnardóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum sem fram fara í kvöld þegar hún synti metrana 200 á 1:55.04 og hafnaði þar með í sjötta sæti undanrásanna. Í sama riðli synti Vala Dís Cicero sitt fyrsta einstaklingssund á mótinu. Hún kláraði sundið á 2:00.99, og hafnaði í 33. sæti. Fjölmargir Íslendingar til viðbótar stungu sér til sunds í morgun. Birnir Freyr Hálfdánarson setti persónulegt met í 100 metra fjórsundi á 55.77 sekúndum. Hann bætti þar með tíma sinn um 0,04 sekúndur og hafnaði í 37. sæti. Ýmir Chatenay Sölvason synti 200 metra skriðsund, og hafnaði í 61. sæti. Hann kláraði í bakkann á 1:47.53. Morgunhlutanum lauk með boðsundi. 4x50m fjórsund blandað, en þar syntu þau Guðmundur Leo Rafnsson, Birgitta Ingólfsdóttir, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Símon Elías Statkevicius. Lokatími þeirra var 1:44.60, og dugði liðinu fyrir 16. sæti.
Sund Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira