Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. desember 2025 08:30 Hegseth hefur sætt harðri gagnrýni vegna árásanna en virðist nokkuð öruggur undir verndarvæng Bandaríkjaforseta, sem hefur staðið þétt við bakið á honum. Getty/Chip Somodevilla Eftir ítrekaðar en árangurslausar tilraunir til að fá varnarmálaráðuneytið til að veita nánari upplýsingar um aðgerðir sínar gegn svokölluðum „eiturlyfja-hryðjuverkamönnum“, hyggjast þingmenn Bandaríkjaþings knýja fram svör með árlegu varnamálafrumvarpi. Frumvarpið leggur línurnar í stefnu stjórnvalda í varnarmálum og kveður á um launahækkanir til handa hermönnum. Þingmenn beggja flokka, Demókratar og Repúblikanar, hafa hins vegar sammælst um að setja inn skilyrði. Þannig munu fjárframlög vegna ferðakostnaðar varnarmálaráðherrans Pete Hegseth til að mynda verða takmörkuð ef hann afhendir ekki nefndum beggja þingdeilda afrit af fyrirskipunum um árásir á hina meintu fíkniefnabáta, eða neitar að upplýsa nefndirnar um aðgerðirnar eins og honum ber að gera lögum samkvæmt. Nefndirnar hafa ítrekað óskað upplýsinga um árásirnar en án árangurs. Þá hefur þingið óskað eftir því að fá óklipptar upptökur af árásunum og í frumvarpinu er ráðherrann nú loks skikkaður til að láta þær af hendi. Árásirnar á bátana, sem stjórnvöld segja hafa verið að flytja fíkniefni, án þess að leggja fram nokkuð því til sönnunar, eru nú orðnar 21 talsins. Fjöldi fólks, að minnsta kosti 87, hefur látist og margir telja næsta víst að meðal þeirra hafi verið saklausir borgarar. Hegseth hefur sætt harðri gagnrýni vegna aðgerðanna, ekki síst eftir að í ljós kom að í sumum tilvikum virðist hafa verið skotið aftur á eftirlifendur. Þannig hafi ýmsar reglur og lög um framgöngu í hernaði verið brotin. Demókratar hafa krafist þess að upptökur af slíkri árás sem átti sér stað 2. september síðastliðinn, verði gerðar opinberar. Fregnir hafa borist af því að þar hafi verið skotið á tvo menn sem hafi reynt að halda sér á floti eftir undangengna árás. Stjórnvöld hafa borið því við að enn hafi stafað hætta af mönnunum. New York Times fjallar um málið. Bandaríkin Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Frumvarpið leggur línurnar í stefnu stjórnvalda í varnarmálum og kveður á um launahækkanir til handa hermönnum. Þingmenn beggja flokka, Demókratar og Repúblikanar, hafa hins vegar sammælst um að setja inn skilyrði. Þannig munu fjárframlög vegna ferðakostnaðar varnarmálaráðherrans Pete Hegseth til að mynda verða takmörkuð ef hann afhendir ekki nefndum beggja þingdeilda afrit af fyrirskipunum um árásir á hina meintu fíkniefnabáta, eða neitar að upplýsa nefndirnar um aðgerðirnar eins og honum ber að gera lögum samkvæmt. Nefndirnar hafa ítrekað óskað upplýsinga um árásirnar en án árangurs. Þá hefur þingið óskað eftir því að fá óklipptar upptökur af árásunum og í frumvarpinu er ráðherrann nú loks skikkaður til að láta þær af hendi. Árásirnar á bátana, sem stjórnvöld segja hafa verið að flytja fíkniefni, án þess að leggja fram nokkuð því til sönnunar, eru nú orðnar 21 talsins. Fjöldi fólks, að minnsta kosti 87, hefur látist og margir telja næsta víst að meðal þeirra hafi verið saklausir borgarar. Hegseth hefur sætt harðri gagnrýni vegna aðgerðanna, ekki síst eftir að í ljós kom að í sumum tilvikum virðist hafa verið skotið aftur á eftirlifendur. Þannig hafi ýmsar reglur og lög um framgöngu í hernaði verið brotin. Demókratar hafa krafist þess að upptökur af slíkri árás sem átti sér stað 2. september síðastliðinn, verði gerðar opinberar. Fregnir hafa borist af því að þar hafi verið skotið á tvo menn sem hafi reynt að halda sér á floti eftir undangengna árás. Stjórnvöld hafa borið því við að enn hafi stafað hætta af mönnunum. New York Times fjallar um málið.
Bandaríkin Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“