Refsing milduð yfir burðardýri Agnar Már Másson skrifar 11. desember 2025 20:19 Farþegar á Keflavíkurflugvelli. Mynd úr safni. Landsréttur mildaði í dag dóm yfir átján ára manni sem hafði smyglað inn þrettán kílóum af kókaíni til Ísland. Tekið var tillit til ungs aldurs mannsins og að ekkert benti til þess að hann hefði komið að skipulagningu og fjármögnun innflutningsins. Maðurinn, sem nefnist Maxence Yannick Bertrand, hafði í sumar verið dæmdur af héraðsdómi Reykjaness í sex og hálfs árs fangelsisvist. Hann var sakfelldur fyrir að flytja inn þrettán kíló af kókaíni ætluð til söludreifingar. Kókaínið var falið í tösku sem hann hafði meðferðis í flugi FI555 frá ótilgreindum stað til Keflavíkur, samkvæmt dómnum. Flug FI555 er á vegum Icelandair og flogið er á milli Brussel í Belgíu og Íslands. Bertrand játaði sök en áfrýjaði þó dómnum þar sem honum þótti refsingin og þung en ákæruvaldið vildi þyngja refsinguna. Landsréttur leit til þess að brotaviljinn hefði verið vissulega einbeittur. Aftur á móti horfði það til mildunar að hann væri 18 ára þegar brotið var framið. Þá játaði hann brotið á rannsóknarstigi og fyrir dómi. Loks tók Landsréttur tillit til þess að ekki lá annað fyrir en að hlutverk Bertrand hefði einvörðungu verið í því fólgið að koma efnunum hingað til lands og fá þau öðrum í hendur. Ekkert benti til þess að hann hefði komið að skipulagningu og fjármögnun innflutningsins. Með hliðsjón af þessu var refsingin ákveðin fangelsi í fimm ár, frekar en sex og hálft. Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Maðurinn, sem nefnist Maxence Yannick Bertrand, hafði í sumar verið dæmdur af héraðsdómi Reykjaness í sex og hálfs árs fangelsisvist. Hann var sakfelldur fyrir að flytja inn þrettán kíló af kókaíni ætluð til söludreifingar. Kókaínið var falið í tösku sem hann hafði meðferðis í flugi FI555 frá ótilgreindum stað til Keflavíkur, samkvæmt dómnum. Flug FI555 er á vegum Icelandair og flogið er á milli Brussel í Belgíu og Íslands. Bertrand játaði sök en áfrýjaði þó dómnum þar sem honum þótti refsingin og þung en ákæruvaldið vildi þyngja refsinguna. Landsréttur leit til þess að brotaviljinn hefði verið vissulega einbeittur. Aftur á móti horfði það til mildunar að hann væri 18 ára þegar brotið var framið. Þá játaði hann brotið á rannsóknarstigi og fyrir dómi. Loks tók Landsréttur tillit til þess að ekki lá annað fyrir en að hlutverk Bertrand hefði einvörðungu verið í því fólgið að koma efnunum hingað til lands og fá þau öðrum í hendur. Ekkert benti til þess að hann hefði komið að skipulagningu og fjármögnun innflutningsins. Með hliðsjón af þessu var refsingin ákveðin fangelsi í fimm ár, frekar en sex og hálft.
Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira