Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. desember 2025 13:54 Landsliðskonurnar stóðu sig vel með sínum liðum. Katla Tryggvadóttir skoraði fyrsta mark Fiorentina í 3-1 sigri á útivelli gegn FC Como. Ingibjörg Sigurðardóttir sinnti sínum varnarskyldum vel fyrir Freiburg í markalausu jafntefli gegn Essen. Fiorentina lenti undir en Katla jafnaði metinn rétt fyrir hálfleik, í leik liðanna í 9. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hún lagði svo upp mark fyrir Michela Catena sem kom Fiorentina yfir og Michela innsiglaði 3-1 sigur með sínu öðru marki skömmu síðar. Fiorentina komst með sigrinum upp í annað sæti deildarinnar, jafnt Juventus að stigum en með betri markatölu, og nú aðeins tveimur stigum frá toppliði Roma. Katla hefur staðið sig vel á sínu fyrsta tímabili á Ítalíu. Þrátt fyrir að hafa aðeins byrjað tvo af þeim sex leikjum sem hún hefur komið við sögu hefur henni tekist að skora tvö mörk og leggja upp eitt til viðbótar. View this post on Instagram Ingibjörg Sigurðardóttir átti öflugan leik í öftustu línu Freiburg. Miðvörðurinn spilaði allan leikinn og vann boltann þrisvar af andstæðing í hættulegri stöðu. Stigið sem Freiburg fékk fyrir þetta markalausa jafntefli kom liðinu upp í fimmta sæti deildarinnar, sex stigum frá þriðja sætinu sem gefur Meistaradeild á næsta ári. View this post on Instagram Þýski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira
Fiorentina lenti undir en Katla jafnaði metinn rétt fyrir hálfleik, í leik liðanna í 9. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hún lagði svo upp mark fyrir Michela Catena sem kom Fiorentina yfir og Michela innsiglaði 3-1 sigur með sínu öðru marki skömmu síðar. Fiorentina komst með sigrinum upp í annað sæti deildarinnar, jafnt Juventus að stigum en með betri markatölu, og nú aðeins tveimur stigum frá toppliði Roma. Katla hefur staðið sig vel á sínu fyrsta tímabili á Ítalíu. Þrátt fyrir að hafa aðeins byrjað tvo af þeim sex leikjum sem hún hefur komið við sögu hefur henni tekist að skora tvö mörk og leggja upp eitt til viðbótar. View this post on Instagram Ingibjörg Sigurðardóttir átti öflugan leik í öftustu línu Freiburg. Miðvörðurinn spilaði allan leikinn og vann boltann þrisvar af andstæðing í hættulegri stöðu. Stigið sem Freiburg fékk fyrir þetta markalausa jafntefli kom liðinu upp í fimmta sæti deildarinnar, sex stigum frá þriðja sætinu sem gefur Meistaradeild á næsta ári. View this post on Instagram
Þýski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira