Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Lovísa Arnardóttir skrifar 18. desember 2025 16:00 Á mynd, frá vinstri, Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia og Almenningsvagna Kynnisferða, Eric Zhang frá Higer, Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, Ingvar Hjaltalín, sviðsstjóri rekstrarsviðs Strætó og Hjörvar Sæberg Högnason, framkvæmdastjóri Hagvagna. Aðsend Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar verða á næstunni teknir í notkun hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Almenningsvagnar Kynnisferða og Hagvagnar sjá um akstur vagnanna en samið var við félögin í fyrra. Í tilkynningu kemur fram að allur strætófloti fyrirtækjanna verður orðinn rafknúinn árið 2029. Vagnarnir sem um ræðir koma frá kínverska framleiðandanum Higer og er Icelandia umboðsaðili þeirra hér á landi. Þeir eru með 482 kWh rafhlöðu og með drægni allt að 350 kílómetra. Til að mynda eru 378 kílómetrar frá Reykjavík til Akureyrar. „Með þessum vögnum erum við hjá Hagvögnum að taka okkar fyrstu skref í rafvæðingu okkar flota og erum við spenntir yfir því,“ segir Hjörvar Sæberg Högnason, framkvæmdastjóri Hagvagna. „Við fögnum komu þessara vagna í strætóflotann og með tilkomu þeirra eru nú um 40 vagnar orðnir rafknúnir í akstri Strætó eða um 25 prósent. Reynsla okkar af rekstri rafvagna er mjög góð og sjáum við fram á að þetta verði framtíðarorkugjafinn í almenningssamgöngum,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó bs., í tilkynningu. Töluvert hefur verið fjallað um það undanfarið að norska almenningssamgöngufyrirtækið Ruter komst nýlega að því að Yutong-bílaframleiðandinn hefði aðgang að hugbúnaði í rafstrætisvögnum sínum sem þýddi að hann gæti meðal annars stöðvað þá og gert ónothæfa. Strætó á höfuðborgarsvæðinu rekur fimmtán Yutong-rafmagnsvagna. Í samtali við Vísi segir Jóhannes Rúnar að fyrirtækin hafi fengið staðfestingu á því að kínverska fyrirtækið geti ekkert gert við vagnana nema með heimild frá rekstraraðila. Samhliða þessu hefur Strætó bs. sett upp hleðslustöðvar í bækistöðvum Almenningsvagna Kynnisferða og Hagvagna til að hlaða þessa bíla. „Það er virkilega spennandi að taka þátt í þessum orkuskiptum í almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu og munum við halda ótrauð áfram í að rafvæða annan rekstur félagsins. Við reiknum með að vera komin með hátt í 40 rafknúna hópferðabíla í okkar rekstur fyrir lok næsta árs, “ segir Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia og Almenningsvagna Kynnisferða. Strætó Umferð Umhverfismál Orkumál Vistvænir bílar Kína Bílar Orkuskipti Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Vagnarnir sem um ræðir koma frá kínverska framleiðandanum Higer og er Icelandia umboðsaðili þeirra hér á landi. Þeir eru með 482 kWh rafhlöðu og með drægni allt að 350 kílómetra. Til að mynda eru 378 kílómetrar frá Reykjavík til Akureyrar. „Með þessum vögnum erum við hjá Hagvögnum að taka okkar fyrstu skref í rafvæðingu okkar flota og erum við spenntir yfir því,“ segir Hjörvar Sæberg Högnason, framkvæmdastjóri Hagvagna. „Við fögnum komu þessara vagna í strætóflotann og með tilkomu þeirra eru nú um 40 vagnar orðnir rafknúnir í akstri Strætó eða um 25 prósent. Reynsla okkar af rekstri rafvagna er mjög góð og sjáum við fram á að þetta verði framtíðarorkugjafinn í almenningssamgöngum,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó bs., í tilkynningu. Töluvert hefur verið fjallað um það undanfarið að norska almenningssamgöngufyrirtækið Ruter komst nýlega að því að Yutong-bílaframleiðandinn hefði aðgang að hugbúnaði í rafstrætisvögnum sínum sem þýddi að hann gæti meðal annars stöðvað þá og gert ónothæfa. Strætó á höfuðborgarsvæðinu rekur fimmtán Yutong-rafmagnsvagna. Í samtali við Vísi segir Jóhannes Rúnar að fyrirtækin hafi fengið staðfestingu á því að kínverska fyrirtækið geti ekkert gert við vagnana nema með heimild frá rekstraraðila. Samhliða þessu hefur Strætó bs. sett upp hleðslustöðvar í bækistöðvum Almenningsvagna Kynnisferða og Hagvagna til að hlaða þessa bíla. „Það er virkilega spennandi að taka þátt í þessum orkuskiptum í almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu og munum við halda ótrauð áfram í að rafvæða annan rekstur félagsins. Við reiknum með að vera komin með hátt í 40 rafknúna hópferðabíla í okkar rekstur fyrir lok næsta árs, “ segir Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia og Almenningsvagna Kynnisferða.
Strætó Umferð Umhverfismál Orkumál Vistvænir bílar Kína Bílar Orkuskipti Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira