Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Smári Jökull Jónsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 19. desember 2025 20:00 Tveimur milljörðum verður veitt í meðferðarúrræði SÁÁ á hverju ári samkvæmt nýjum samningi, sem gildir til fjögurra ára. Vísir/Anton Brink Sjúkratryggingar og SÁÁ hafa undirritað nýjan heildarsamning um meðferðir við fíknisjúkdómum og er hann sagður marka tímamót í íslenskri heilbrigðisþjónustu. Meðferð við spilafíkn er í fyrsta sinn niðurgreidd af Sjúkratryggingum. Samningurinn byggir á fjórum eldri samningum og felur í sér innleiðingu nýrrar dagdeildarmeðferðar á göngudeildum, sem verður sveigjanlegri en áður hefur verið. Þetta er sagt munu bæta aðgengi að meðferð og auka jafnræði. „Þetta er tímamótasamningur. Það er í fyrsta skipti gerður einn heildarsamningur í stað fjögurra áður og hann er líka til lengri tíma en áður, til fjögurra ára. Síðast en ekki síst er verið að auka fjárveitingar til þessa samnings úr 1,5 milljörðum upp í rúmlega tvo þannig að þarna eru gríðarleg tækifæri,“ sagði Alma Möller heilbrigðisráðherra að lokinni undirritun. Þá verður fíknimóttaka SÁÁ efld með það að leiðarljósi að bæta forgangsröðun í meðferð, barna- og fjölskylduþjónusta verður efld og verður meðferð vegna spilafíknar niðurgreidd í fyrsta sinn. „Spilafíkn hefur ekki verið inni í samningunum við sjúkratryggingar áður. Við höfum veitt meðferð vegna spilafíknar í mörg, mörg ár en SÁÁ hefur bara greitt fyrir hana sjálft,“ segir Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ. Hvað þýðir þetta fyrir þá sem þurfa að leita sér þessarar hjálpar? „Það er fyrst og fremst viðurkenningin á að þetta er sjúkdómur og þetta er hluti af þeirri þjónustu sem SÁÁ býður upp á.“ Fíkn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjúkratryggingar Meðferðarheimili Tengdar fréttir Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjúkratryggingar og SÁÁ hafa undirritað nýjan heildarsamning um meðferð við fíknsjúkdómi. Samningurinn er sagður marka tímamót í íslenskri heilbrigðisþjónustu og felur í sér mikilvæga viðurkenningu á fíknsjúkdómi sem alvarlegum og langvinnum heilbrigðisvanda sem krefst samfelldrar og faglegrar meðferðar. 19. desember 2025 14:42 Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Þorsteinn Þorkelsson hjá Landsbjörgu og Ingvar Örn Ingvarsson hjá Rauða krossi Íslands skrifuðu nýverið sameiginlega grein í Morgunblaðið í nafni Íslandsspila. Í stað þess að fjalla um ábyrgð sína á þeim spilakössum sem Íslandsspil eiga og reka, beina þeir athyglinni að einum fyrrverandi ráðherra málaflokks fjárhættuspila. Skrif þeirra eru augljóslega tilraun til að afvegaleiða umræðuna. 17. desember 2025 09:00 „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ KSÍ (Knattspyrnusamband Íslands) og SÁÁ (Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann) standa saman að verkefni sem ætlað er að vekja athygli á spilavanda og hvetja einstaklinga sem þurfa á því að halda að leita sér viðeigandi aðstoðar. 10. desember 2025 08:01 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira
Samningurinn byggir á fjórum eldri samningum og felur í sér innleiðingu nýrrar dagdeildarmeðferðar á göngudeildum, sem verður sveigjanlegri en áður hefur verið. Þetta er sagt munu bæta aðgengi að meðferð og auka jafnræði. „Þetta er tímamótasamningur. Það er í fyrsta skipti gerður einn heildarsamningur í stað fjögurra áður og hann er líka til lengri tíma en áður, til fjögurra ára. Síðast en ekki síst er verið að auka fjárveitingar til þessa samnings úr 1,5 milljörðum upp í rúmlega tvo þannig að þarna eru gríðarleg tækifæri,“ sagði Alma Möller heilbrigðisráðherra að lokinni undirritun. Þá verður fíknimóttaka SÁÁ efld með það að leiðarljósi að bæta forgangsröðun í meðferð, barna- og fjölskylduþjónusta verður efld og verður meðferð vegna spilafíknar niðurgreidd í fyrsta sinn. „Spilafíkn hefur ekki verið inni í samningunum við sjúkratryggingar áður. Við höfum veitt meðferð vegna spilafíknar í mörg, mörg ár en SÁÁ hefur bara greitt fyrir hana sjálft,“ segir Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ. Hvað þýðir þetta fyrir þá sem þurfa að leita sér þessarar hjálpar? „Það er fyrst og fremst viðurkenningin á að þetta er sjúkdómur og þetta er hluti af þeirri þjónustu sem SÁÁ býður upp á.“
Fíkn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjúkratryggingar Meðferðarheimili Tengdar fréttir Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjúkratryggingar og SÁÁ hafa undirritað nýjan heildarsamning um meðferð við fíknsjúkdómi. Samningurinn er sagður marka tímamót í íslenskri heilbrigðisþjónustu og felur í sér mikilvæga viðurkenningu á fíknsjúkdómi sem alvarlegum og langvinnum heilbrigðisvanda sem krefst samfelldrar og faglegrar meðferðar. 19. desember 2025 14:42 Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Þorsteinn Þorkelsson hjá Landsbjörgu og Ingvar Örn Ingvarsson hjá Rauða krossi Íslands skrifuðu nýverið sameiginlega grein í Morgunblaðið í nafni Íslandsspila. Í stað þess að fjalla um ábyrgð sína á þeim spilakössum sem Íslandsspil eiga og reka, beina þeir athyglinni að einum fyrrverandi ráðherra málaflokks fjárhættuspila. Skrif þeirra eru augljóslega tilraun til að afvegaleiða umræðuna. 17. desember 2025 09:00 „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ KSÍ (Knattspyrnusamband Íslands) og SÁÁ (Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann) standa saman að verkefni sem ætlað er að vekja athygli á spilavanda og hvetja einstaklinga sem þurfa á því að halda að leita sér viðeigandi aðstoðar. 10. desember 2025 08:01 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira
Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjúkratryggingar og SÁÁ hafa undirritað nýjan heildarsamning um meðferð við fíknsjúkdómi. Samningurinn er sagður marka tímamót í íslenskri heilbrigðisþjónustu og felur í sér mikilvæga viðurkenningu á fíknsjúkdómi sem alvarlegum og langvinnum heilbrigðisvanda sem krefst samfelldrar og faglegrar meðferðar. 19. desember 2025 14:42
Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Þorsteinn Þorkelsson hjá Landsbjörgu og Ingvar Örn Ingvarsson hjá Rauða krossi Íslands skrifuðu nýverið sameiginlega grein í Morgunblaðið í nafni Íslandsspila. Í stað þess að fjalla um ábyrgð sína á þeim spilakössum sem Íslandsspil eiga og reka, beina þeir athyglinni að einum fyrrverandi ráðherra málaflokks fjárhættuspila. Skrif þeirra eru augljóslega tilraun til að afvegaleiða umræðuna. 17. desember 2025 09:00
„Ég var orðinn algjörlega bugaður“ KSÍ (Knattspyrnusamband Íslands) og SÁÁ (Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann) standa saman að verkefni sem ætlað er að vekja athygli á spilavanda og hvetja einstaklinga sem þurfa á því að halda að leita sér viðeigandi aðstoðar. 10. desember 2025 08:01