Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. desember 2025 12:00 Dagur Dan hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Orlando City og heldur norður til Montreal Impact. Michael Pimentel/ISI Photos/Getty Images) Dagur Dan Þórhallsson á enn þann draum að spila á Englandi eða einum af topp fimm deildum í Evrópu. Hann skipti nýverið til Montreal frá Orlando í MLS-deildinni vestanhafs. Einhver lið á Norðurlöndunum voru áhugasöm um Dag þegar ljóst var að hann væri á förum frá Flórída. Þau hafi hins vegar ekki getað boðið sömu laun og vestanhafs. „Það komu upp nokkrir klúbbar í Skandinavíu. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn voru þau ekki tilbúin að borga það sama og í MLS. Það var eiginlega meginástæðan,“ segir Dagur Dan um áhuga frá Evrópu. Hann stefnir einn daginn aftur austur um haf til Evrópu og langar að spila í einhverjum af stærstu deildum álfunnar. Hann sér fyrir sér að Ítalía geti kallað ef vel gengur í Kanada. „Eigendur Montreal eru eigendur Genoa líka, það gæti verið gluggi í því að komast til Evrópu ef ég á draumatímabil. Það er spennandi,“ segir Dagur Dan. „Ég sagði við konuna að við gæfum þessu fimm ár. Ef ég næ því ekki á næstu fimm árum tæki maður kannski Sádí eða eitthvað svoleiðis, ef það myndi standa til boða,“ „Draumurinn er að spila í topp fimm deild og draumur allra að spila á Englandi. En Ítalía eða Þýskaland – ég færi ekki að gráta ef það myndi gerast. Gefum þessu fimm ár og sjáum hvað gerist,“ segir hinn 25 ára gamli Dagur Dan. Fleira kemur fram í viðtali við Dag sem sjá má í spilaranum að neðan. Klippa: Dagur Dan ræðir Evrópudrauma, landsliðið og lífið Tengdar fréttir Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Dagur Dan Þórhallsson fer úr sólinni á Flórída í kuldann í Kanada eftir viðburðarríkan vetur vestanhafs. Erfitt reyndist að vera hinum megin á hnettinum þegar móðir hans greindist með krabbamein en föðurhlutverkið hefur á sama tíma verið honum þroskandi. 23. desember 2025 08:00 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira
Einhver lið á Norðurlöndunum voru áhugasöm um Dag þegar ljóst var að hann væri á förum frá Flórída. Þau hafi hins vegar ekki getað boðið sömu laun og vestanhafs. „Það komu upp nokkrir klúbbar í Skandinavíu. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn voru þau ekki tilbúin að borga það sama og í MLS. Það var eiginlega meginástæðan,“ segir Dagur Dan um áhuga frá Evrópu. Hann stefnir einn daginn aftur austur um haf til Evrópu og langar að spila í einhverjum af stærstu deildum álfunnar. Hann sér fyrir sér að Ítalía geti kallað ef vel gengur í Kanada. „Eigendur Montreal eru eigendur Genoa líka, það gæti verið gluggi í því að komast til Evrópu ef ég á draumatímabil. Það er spennandi,“ segir Dagur Dan. „Ég sagði við konuna að við gæfum þessu fimm ár. Ef ég næ því ekki á næstu fimm árum tæki maður kannski Sádí eða eitthvað svoleiðis, ef það myndi standa til boða,“ „Draumurinn er að spila í topp fimm deild og draumur allra að spila á Englandi. En Ítalía eða Þýskaland – ég færi ekki að gráta ef það myndi gerast. Gefum þessu fimm ár og sjáum hvað gerist,“ segir hinn 25 ára gamli Dagur Dan. Fleira kemur fram í viðtali við Dag sem sjá má í spilaranum að neðan. Klippa: Dagur Dan ræðir Evrópudrauma, landsliðið og lífið
Tengdar fréttir Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Dagur Dan Þórhallsson fer úr sólinni á Flórída í kuldann í Kanada eftir viðburðarríkan vetur vestanhafs. Erfitt reyndist að vera hinum megin á hnettinum þegar móðir hans greindist með krabbamein en föðurhlutverkið hefur á sama tíma verið honum þroskandi. 23. desember 2025 08:00 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira
Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Dagur Dan Þórhallsson fer úr sólinni á Flórída í kuldann í Kanada eftir viðburðarríkan vetur vestanhafs. Erfitt reyndist að vera hinum megin á hnettinum þegar móðir hans greindist með krabbamein en föðurhlutverkið hefur á sama tíma verið honum þroskandi. 23. desember 2025 08:00