Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Samúel Karl Ólason skrifar 29. desember 2025 11:46 Myndefni frá Tyrklandi bendir til þess að átökin hafi verið nokkuð umfangsmikil. Að minnsta kosti þrír lögregluþjónar og sex vígamenn Íslamska ríkisins liggja í valnum eftir bardaga þeirra á milli í Tyrklandi í morgun. Átta lögregluþjónar og öryggisvörður eru særðir eftir átökin, sem áttu sér stað í Elmali, suður af Istanbul. Lögregluþjónar eru sagðir hafa gert áhlaup á hús þar sem vígamennirnir héldu til. Þar kom til átaka milli lögregluþjóna og vígamanna en AP fréttaveitan hefur eftir innanríkisráðherra Tyrklands að áhlaupið í Elmali hafi verið eitt af rúmlega hundrað sambærilegum aðgerðum gegn ISIS víðsvegar um Tyrkland. Skotbardaginn er sagður hafa byrjað í nótt þegar lögregluþjónarnir réðust til atlögu klukkan tvö að staðartíma. Allir lögregluþjónarnir þrír sem féllu voru skotnir inn í húsinu. Svo virðist sem umsátur hafi þá byrjað en myndband sem hefur verið í dreifingu í morgun ku sýna lögregluþjóna í viðræðum við vígamenn um að gefast upp. Turkish police repeatedly tried to get children out safely as ISIS terrorists used them as human shields during the operation:“Send the child. We don’t kill children. It’s a holy day, let no one’s nose bleed.” https://t.co/EesAXkO5LF pic.twitter.com/g6h14YFQBR— Clash Report (@clashreport) December 29, 2025 Allir vígamennirnir voru tyrkneskir. Auk þeirra segir ráðherrann að fimm konur og sex börn hafi verið í húsinu. Þau munu öll hafa lifað átökin af. Fimm eru sagðir hafa verið handteknir. Íslamska ríkið hefur alltaf verið talið tiltölulega umsvifamikið í Tyrklandi. Vígamenn samtakanna hafa gert árásir þar í landi og skutu meðal annars 39 til bana á skemmtistað í Istanbúl á nýársdag 2017. Þá er Tyrkland af sérfræðingum talið notað sem nokkurs konar miðstjórn fyrir anga samtakanna víðsvegar um heiminn. Í síðustu viku gerðu yfirvöld í Tyrklandi sambærilega rassíu, þegar farið var í áhlaup víðsvegar um landið og voru 115 meintir ISIS-liðar handteknir. Þeir eru sagðir hafa komið að því að skipuleggja árásir sem áttu að beinast gegn hátíðahöldum um jólin og áramótin. It seems like the largest battle with Islamic State in years for Turkey. At least 3 policemen were killed, nine injured. Six Islamic State members were shot dead by the Turks. A whole Elmalik village in Yalova province was put on lockdown. The operation is ongoing. #Turkey pic.twitter.com/jamrUAjrah— Paweł Wójcik 🦋 (@SaladinAlDronni) December 29, 2025 Heavy clashes occurred in Yalova between Turkish security sources and ISIS militants. https://t.co/0vQIiPRZ6a pic.twitter.com/Io0yrgpEg1— Levent Kemal (@leventkemaI) December 29, 2025 Tyrkland Hryðjuverkastarfsemi Mest lesið Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Þar kom til átaka milli lögregluþjóna og vígamanna en AP fréttaveitan hefur eftir innanríkisráðherra Tyrklands að áhlaupið í Elmali hafi verið eitt af rúmlega hundrað sambærilegum aðgerðum gegn ISIS víðsvegar um Tyrkland. Skotbardaginn er sagður hafa byrjað í nótt þegar lögregluþjónarnir réðust til atlögu klukkan tvö að staðartíma. Allir lögregluþjónarnir þrír sem féllu voru skotnir inn í húsinu. Svo virðist sem umsátur hafi þá byrjað en myndband sem hefur verið í dreifingu í morgun ku sýna lögregluþjóna í viðræðum við vígamenn um að gefast upp. Turkish police repeatedly tried to get children out safely as ISIS terrorists used them as human shields during the operation:“Send the child. We don’t kill children. It’s a holy day, let no one’s nose bleed.” https://t.co/EesAXkO5LF pic.twitter.com/g6h14YFQBR— Clash Report (@clashreport) December 29, 2025 Allir vígamennirnir voru tyrkneskir. Auk þeirra segir ráðherrann að fimm konur og sex börn hafi verið í húsinu. Þau munu öll hafa lifað átökin af. Fimm eru sagðir hafa verið handteknir. Íslamska ríkið hefur alltaf verið talið tiltölulega umsvifamikið í Tyrklandi. Vígamenn samtakanna hafa gert árásir þar í landi og skutu meðal annars 39 til bana á skemmtistað í Istanbúl á nýársdag 2017. Þá er Tyrkland af sérfræðingum talið notað sem nokkurs konar miðstjórn fyrir anga samtakanna víðsvegar um heiminn. Í síðustu viku gerðu yfirvöld í Tyrklandi sambærilega rassíu, þegar farið var í áhlaup víðsvegar um landið og voru 115 meintir ISIS-liðar handteknir. Þeir eru sagðir hafa komið að því að skipuleggja árásir sem áttu að beinast gegn hátíðahöldum um jólin og áramótin. It seems like the largest battle with Islamic State in years for Turkey. At least 3 policemen were killed, nine injured. Six Islamic State members were shot dead by the Turks. A whole Elmalik village in Yalova province was put on lockdown. The operation is ongoing. #Turkey pic.twitter.com/jamrUAjrah— Paweł Wójcik 🦋 (@SaladinAlDronni) December 29, 2025 Heavy clashes occurred in Yalova between Turkish security sources and ISIS militants. https://t.co/0vQIiPRZ6a pic.twitter.com/Io0yrgpEg1— Levent Kemal (@leventkemaI) December 29, 2025
Tyrkland Hryðjuverkastarfsemi Mest lesið Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira