„Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. desember 2025 10:31 Damir Muminovic hefur kvatt Kópavoginn og byrjar æfingar í Grindavík eftir áramót. vísir Damir Muminovic sá öðruvísi endalok fyrir sér á ferlinum hjá Breiðabliki en skilur sáttur við félagið sem hann elskar af öllu sínu hjarta. Hann var líka snöggur að finna sér nýjan samastað. Damir er næst leikjahæsti leikmaður í sögu Breiðabliks og hefur tvisvar orðið Íslandsmeistari síðan hann gekk til liðs við félagið árið 2014. Hann sá fyrir sér að enda ferilinn klæddur í grænt en Breiðablik ákvað að endursemja ekki við miðvörðinn. „Það var erfitt, þegar mér var tjáð að félagið vildi ekki hafa mig áfram, en núna eftir á er maður búinn að komast í gegnum það. Ég var þarna í einhver tólf ár og planið hjá mér er allavega að spila einhver ár í viðbót, markmiðið var að klára ferilinn í Breiðablik en við fórum ekki einu sinni í samningsviðræður. Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað og spurði engra fleiri spurninga um það, bara gott og blessað.“ Eftir að hafa jafnað sig af svekkelsinu gat hinn 35 ára gamli Damir sætt sig við þessa ákvörðun. Hann segist skilja við félagið í góðu og spilaði meira að segja tvo leiki með Breiðablik í Sambandsdeildinni eftir að hann var látinn fara. „Þegar ég hugsa til baka hefði ég sennilega ekkert spilað þessa leiki sem voru eftir ef Ásgeir [Helgi Orrason] hefði verið heill. En það er gott að hafa fengið mínútur til að klára ferilinn almennilega, með félagi sem ég elska af öllu mínu hjarta.“ Nú liggur leiðin niður í Lengjudeildina, þar sem Damir er nýbúinn að skrifa undir tveggja ára samning við lið Grindavíkur. Vitað er að önnur lið sýndu honum áhuga en Damir var snöggur að ákveða sig. „Já, ég var fljótur að finna mér nýtt félag. Ég hitti þá einhvern laugardag, kom heim eftir fundinn og sagði bara við konuna mína að ég væri búinn að ákveða mig. Þeir vilja koma klúbbnum aftur á þann stað sem hann á að vera og ég hlakka ekkert eðlilega mikið til að taka þátt í því verkefni… Mér finnst ég eiga nokkur ár eftir inni, líkaminn er góður og ég stefni á að taka allavega einhver ár í viðbót.“ Viðtal við Damir var sýnt í Sportpakka Sýnar í gærkvöldi og má sjá í spilaranum að ofan. Besta deild karla Lengjudeild karla UMF Grindavík Breiðablik Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Damir er næst leikjahæsti leikmaður í sögu Breiðabliks og hefur tvisvar orðið Íslandsmeistari síðan hann gekk til liðs við félagið árið 2014. Hann sá fyrir sér að enda ferilinn klæddur í grænt en Breiðablik ákvað að endursemja ekki við miðvörðinn. „Það var erfitt, þegar mér var tjáð að félagið vildi ekki hafa mig áfram, en núna eftir á er maður búinn að komast í gegnum það. Ég var þarna í einhver tólf ár og planið hjá mér er allavega að spila einhver ár í viðbót, markmiðið var að klára ferilinn í Breiðablik en við fórum ekki einu sinni í samningsviðræður. Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað og spurði engra fleiri spurninga um það, bara gott og blessað.“ Eftir að hafa jafnað sig af svekkelsinu gat hinn 35 ára gamli Damir sætt sig við þessa ákvörðun. Hann segist skilja við félagið í góðu og spilaði meira að segja tvo leiki með Breiðablik í Sambandsdeildinni eftir að hann var látinn fara. „Þegar ég hugsa til baka hefði ég sennilega ekkert spilað þessa leiki sem voru eftir ef Ásgeir [Helgi Orrason] hefði verið heill. En það er gott að hafa fengið mínútur til að klára ferilinn almennilega, með félagi sem ég elska af öllu mínu hjarta.“ Nú liggur leiðin niður í Lengjudeildina, þar sem Damir er nýbúinn að skrifa undir tveggja ára samning við lið Grindavíkur. Vitað er að önnur lið sýndu honum áhuga en Damir var snöggur að ákveða sig. „Já, ég var fljótur að finna mér nýtt félag. Ég hitti þá einhvern laugardag, kom heim eftir fundinn og sagði bara við konuna mína að ég væri búinn að ákveða mig. Þeir vilja koma klúbbnum aftur á þann stað sem hann á að vera og ég hlakka ekkert eðlilega mikið til að taka þátt í því verkefni… Mér finnst ég eiga nokkur ár eftir inni, líkaminn er góður og ég stefni á að taka allavega einhver ár í viðbót.“ Viðtal við Damir var sýnt í Sportpakka Sýnar í gærkvöldi og má sjá í spilaranum að ofan.
Besta deild karla Lengjudeild karla UMF Grindavík Breiðablik Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira